Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 64
18 BÓXORÐ GUÐMUNDAR EiMnniÐi1' Jósep var augalullur. Friðsemd setli lcjark í sig og tróð sér í gegn um tjárliópÍR"' »Hvað viltu hér, Frissa?« spurði Jósep, heldur óvingjarnleg8, »Ég ætla heim. ()g að þú, strákur, skulir sitja hér blin(1' l'ullur, sem varst hiiinn að lofa að fylgja mér heim!« sagói hún hálfkjökrandi. »FuIlur! Eg er alls ekki lullur«, sagði Jósep þrákelkn|S' lega og stóð upp, þessu til sannindamerkis, sem varð til ln's!)’ að lnmn steyptist öfugur ofan á hrygginn á fénu í króm11' sem stökk undan í allar áttir. Félagar hans drösluðu lionum upp í garðann aliur. »Ég fer ekki vitund heim í kvöld«, sagði Jósep. »Við höló um áfram að sj»i Ia! En hvaða draug hefurðu þarna með PeI’ Frissa?« hætti hann við og horfði liam í fjárhúsið. »0, ert það þú, Gvendur minn?« sagði hann svo. »Heldurð11 ekki að þú vildir gera svo vel og koma henni Frissu heR'1’ lyrst hún er ekki farin enn? Þú veizt, luin er vitlaus í my1'' fælni. lín ég fer ekki eitt spor, ekki eitt let«. Friðsemd gekk þegjandi út. Nú voru góð ráð dýr. »Hevrðu, Guðmundur!« sagði luin. »Heldurðu ekki i>ð l,u gælir fylgt mér eitthvað lieim á leið? Það er svo lau»hu* »Jú, alveg sjállsagt!« gomsaðist út úr Guðmundi, ei»s ° hann hel'ði verið viðhúinn þessari spurningu. En Guðmundur lél þess ógetið, að það var eimnitt han»> sem geíið halði Jósepi brennivínsflöskuna. Svo lögðu þau al' stað. Friðsemd var órótt og hrökk við í livert sinn sem h’°sl dvnkir lieyrðust í svellum. Myrkfælnin hafði gripið hana. ' t i /)d »Hamingjan lijálpi mér! Hvað var þetta?« sagði nun þreif al’ öllu afli í handlegg Guðmundar. »Svona! Vertu nú róleg!« sagði Guðmundur, eins og l,e”‘ hastað er á krakka. »I3að voru liara nokkrar endur, st llugu upp af afælupytti. En við förum ekki rétta leið, '1 stefnum á Bjarnastaði«. »Já, ég veit það. Það er dálítill krókur, en ég þarf snógo asl að koma þar við«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.