Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 64
18
BÓXORÐ GUÐMUNDAR
EiMnniÐi1'
Jósep var augalullur.
Friðsemd setli lcjark í sig og tróð sér í gegn um tjárliópÍR"'
»Hvað viltu hér, Frissa?« spurði Jósep, heldur óvingjarnleg8,
»Ég ætla heim. ()g að þú, strákur, skulir sitja hér blin(1'
l'ullur, sem varst hiiinn að lofa að fylgja mér heim!« sagói
hún hálfkjökrandi.
»FuIlur! Eg er alls ekki lullur«, sagði Jósep þrákelkn|S'
lega og stóð upp, þessu til sannindamerkis, sem varð til ln's!)’
að lnmn steyptist öfugur ofan á hrygginn á fénu í króm11'
sem stökk undan í allar áttir.
Félagar hans drösluðu lionum upp í garðann aliur.
»Ég fer ekki vitund heim í kvöld«, sagði Jósep. »Við höló
um áfram að sj»i Ia! En hvaða draug hefurðu þarna með PeI’
Frissa?« hætti hann við og horfði liam í fjárhúsið.
»0, ert það þú, Gvendur minn?« sagði hann svo. »Heldurð11
ekki að þú vildir gera svo vel og koma henni Frissu heR'1’
lyrst hún er ekki farin enn? Þú veizt, luin er vitlaus í my1''
fælni. lín ég fer ekki eitt spor, ekki eitt let«.
Friðsemd gekk þegjandi út.
Nú voru góð ráð dýr.
»Hevrðu, Guðmundur!« sagði luin. »Heldurðu ekki i>ð l,u
gælir fylgt mér eitthvað lieim á leið? Það er svo lau»hu*
»Jú, alveg sjállsagt!« gomsaðist út úr Guðmundi, ei»s °
hann hel'ði verið viðhúinn þessari spurningu.
En Guðmundur lél þess ógetið, að það var eimnitt han»>
sem geíið halði Jósepi brennivínsflöskuna.
Svo lögðu þau al' stað.
Friðsemd var órótt og hrökk við í livert sinn sem h’°sl
dvnkir lieyrðust í svellum. Myrkfælnin hafði gripið hana.
' t i /)d
»Hamingjan lijálpi mér! Hvað var þetta?« sagði nun
þreif al’ öllu afli í handlegg Guðmundar.
»Svona! Vertu nú róleg!« sagði Guðmundur, eins og l,e”‘
hastað er á krakka. »I3að voru liara nokkrar endur, st
llugu upp af afælupytti. En við förum ekki rétta leið, '1
stefnum á Bjarnastaði«.
»Já, ég veit það. Það er dálítill krókur, en ég þarf snógo
asl að koma þar við«.