Eimreiðin - 01.01.1936, Page 66
50
BÓNORÐ GUÐMUNDAR
EIMREIÐ1N'
hræðslu?« Það er sjálfsagt þessum bannsettum dansi :1(
kenna. — Heyrðirðu hvað ég sagði?«
»Hvað? Jú, já!«
»Eigum við þá að gifta okkur fyrir fardaga?« sagði han11
og staðnæmdist í túnfætinum.
»Nei, jú, livað! En þú verður að fylgja mér alveg hei'i1
að hænum«.
Gvendur var praktiskur maður og sá, að hér var leik1"
á borði. g
»Pú hefur ekki svarað því almennilega, sem ég var ‘
spyrja þig að. hig fer ekki feti lengra, fyr en ég hef fe"?1
ákveðið svar«.
»Hvað várstu þá að spyrja um?«
»Þú heyrðir það víst. En ég var að spyrja þig að, h'01
við ættum ekki að gifta okkur í vor«.
»Gifta okkur, hvað? Yið ?«
»Já, auðvitað við. Hvað annað?«
Hann gekk liægl aftur á liak niður túnfótinn, eins og h*"1
ætlaði að fara frá henni.
»Hverju svararðu þá?«
»Nei, góði, l'arðu ekki frá mér«, sagði hún í eymdarleg
bænarróm.
»Eigum við þá að gifta okkur eða ekki?«
sÞað — það væri kannske — takandi í mál, en við sk"
lala um það seinna«.
»Nei, við skulum tala um það strax. Já eða nei«. .
Hún leit heim að Bjarnastöðum, eins og til þess ao ^
vegalengdina. Ljós hrann í baðstofu, en hæjardyrnar,
hún hræddist mest, göptu koldimmar á móti henni.
»Hverju svararðu þá?«
»Ja, jú, já!« shieig"'
»Það var gott og þakka þér fyrir svarið, því þó að pu .
sama sem ekkert, er ég sæmilega efnaður, eins og Þn.'|v0l't
Svo héldu þau upp túnið. Guðmundur vissi ekki ^
hann ætti, undir slíkum kringumstæðum, heldur að
nýju kærustunni hendina, eða kyssa hana, en beinl -
undan bæjardyrum á ókunnugum bæ fanst honum he’.
eiga að rétta hendina. Hitl gat beðið síns tíma.