Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 67
Eimheioin
BÓNORÐ GUÐMUNDAR
51
Hún lét sem hún sæi ekki hönd hans, en starði á bæjar-
dyrnar. Svo lagði hún á harðasprett heim að bænum.
Hn Guðmundur var ekki frægur fjármaður að ástæðulausu.
Hann var viðbúinn og hljóp líka af stað, með þessa afar-
1<ingu arma útbreidda, ekki beint á eftir henni, heldur dá-
lilið á snið, eins og hann var vanur að gera, þegar óþekk
rolla tók sig út úr hópnum, og hann var rétt að því kominn
reka upp eitt af lokkunarhljóðum þeim, sem hann notaði,
I) egar rekið var inn í stekk: »Tipp, tip—o—tipp!«
Hann var svo langskræfur, að hann dró hana brátt uppi
°g »komst fyrir hana« rétt fyrir l'raman bæjardvrnar og þreil'
1 skikkju hennar, möttulinn græna.
Hn niöttull sá var til margra hluta nytsamlegur. Við átak
H'endar hrökk sylgjan að framan upp, svo að liann hafði
“niotur en ekki mey«, þvi hún snaraðist í sömu svipan inn
1 l)*jardyrnar.
kn við þennan skyndilega rykk varð Guðmundi lóta-
skortur og féll áfram með útbreidda arma og taðmaði Ireð-
II) 11 hlaðvarpann á Bjarnastöðum, í stað Friðsemdar hinnar
*°gru.
Hann stóð upp og dustaði af sér snjóinn. Var stelpan orðin
lringlandi vitlaus, eða hver þremillinn gekk að lienni?
, (,nðnnindur lók kápuna og gekk inn í bæjardyrnar. Inni
gnngunum heyrði hann að einhverjir voru að hvíslast á,
>b SVo heyrðist honum einhverjir vera að kyssast.
Hann l>arði á ganghurðina, sem stóð hálfopin.
))'p« o o
-r nokkur þar?« sagði hann.
Hvíslið hætti, en fram í bæjardyrnar kom sveitakennarinn
allgrimur — og Friðsemd.
Huðmundur varð hvumsa við.
”Ng er hérna með kápuna þína, eða hvað hún lieitir«,
j* k*1' hann við Friðsemd, heldur ólundarlega. »En er ekki
>C/t að halda af stað, ef ég á að fylgja þér heim?« bætti
nann við.
j. ”Nei> Guðmundur minn«, sagði kennarinn vingjarnlega,
^Css Þarf ekki. Hún l'er víst ekki lengra í kvöld, því satt
o Segja vorum við að setja upp trúlofunarliringana okkar
k 'Úhim að halda upp á það með súkkulaði og katfi«.