Eimreiðin - 01.01.1936, Page 68
BONOUÐ GUÐMUNDAR
BIMREIÐ11*'
ö2
»Ivaaa—?« sagði Guðmundur, og andlitið á honum varð
enn þá lengra en nokkru sinni áður, því liann beinlíalS
gapti.
»Já, við Friðsemd liölum verið trúlofuð síðastliðið 31
og ætlum að gifta okkur nú í vor, um fardagana. —• ^11
viltu ekki koma inn, Guðmundur minn, og fá þér súkkulaði-
sopa með okkur?«
»Aarp!« sagði Guðmundur. — Það gat líka hafa verið
liósti eða niðurbæld reiði.
»A-a-arpp!« sagði hann, og hundurinn Glyggur tlaðrað1
upp um hann, um leið og liann kveðjulaust beygði sig undn
dyratréð og hélt heim til sauða sinna.
Fnjóskdælslc nótt.
Bygðin sel'ur. Blærinn hvislar liljótt.
Bjarkir anga. Vötnin niða rótt.
Enn er himinn óttublár og lireinn.
Andar jörðin. Eriður ríkir einn.
Dísir lninisins dansa. Venus lilær.
Draumar lifna. Starfsins önn er fjær.
Muni kyndir minninganna eld.
Mjúk er livíld við hlýjan gróðurfeld.
I nótt ég finn, að traust mig binda bönd
við bernsku, æsku, voria og sólskins lönd.
En er morgnar — alla fjötra slit!
fig er gestur. Dalinn kveðja lilýt.
-- Hátt í austri glóir guðabál.
Geislafingur teikna rósamát.
1 fjarska blána fjöll við móðutjald.
l’ögur gengur nótt á dagsins vald.
Sigurður Draumland.