Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 76
60
FRAMTÍÐ LÍFSINS OG DAUÐANS
eimrbiði>'
konan nefnir son siiin) leiðrétti það ekki. Tiny segir )íka a.
lil séu þúsundir af bygðum jörðum í alheimi (honum helði
verið óliætt að segja biljónir eða þó að hærri tala liefði
ið) og að hann haíi í fyrstu alls ekki getað áttað sig á þessU‘
Það er af þessu, sem nefnt var, og mörgu öðru, injög gre,,u
legl, að Tiny er að reyna til að segja móður sinni frá P'1.’
að hann liíi eftir dauðann líkamlegu lífi á jarðstjörnu, en 1)0
kemur greinilega fram í bókinni (»The Wilness« eftir ^|S'
Platts), að liin ágæta kona hefur ekki gelað áttað sig á þesSl1'
Langaði mig mikið til að geta hjálpað lienni, og hef ég • l"1
skyni skrifað henni nokkrum sinnum, en árangurslaust eI11
sem komið er.
í annari hók, eftir ónefndan höfund (»Dear Witness,
a Kings Counsel«) segir svonefndur andi, með tilstyrk ini^'^j
mjög fróðlega frá því, hversu hann liaíi farið i heimsókn
annarar jarðstjörnu, og hverfi margir þangað, þegar þeir de.'.l‘'
en llestir hveríi þó íljótt þaðan lil annara jarðstjarna, l1’1
sem hkara sé að lifa því, sem er hér á jörðu. Hér er nll°r’
greinilega talað um lííið í andaheimi sem líf á öðrum
stjörnum, en þó virðist hinn auðsjáanlega vitri og háme
aði höfundur alls ekki hafa tekið eftir því, hverskonar "Pl’
lýsingar hann liafði fengið um hinn svonefnda andahei"1.
Er þarna mjög eftirtektarverð hending um það, hversu (la
mönnurn er hinn vísindalegi, náttúrufræðilegi skilning"1
lííinu eftir dauðann, þessi skilningur, sem er svo áríðan ^
að þegar liann er fenginn, þá er einnig fundin leið til 1H'
að sigra dauðann.
VIII.
illi
Margt hefur ritað verið býsna fróðlegt um samhandið 111 ^
stjarnanna, eftir því sem vitrast hefur spámönnum og 1,11
um, en langoftast þó þannig, að enginn skilningur var á l1 ^
livað um var að ræða. Minnist ég þess, að ég gat eitth'1
sinn um það i hréfi til ágæts miðils og rithöfundar, að ia.^.
hefði í einni af hókum sínum ljTst ferðalagi framliðinna ,n
stjarnanna, en hann þvertók fyrir að svo væri. Og '11
mér þetta stór-eftirtektarverð hending um, að ekki hah
ritað frá eigin brjósti, heldur í sannleika fyrir áhrif frá ^1’11^-
liðnum, eins og rithöfundur þessi hafði lialdið fram.