Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 78
62
FRAMTÍÐ LÍFSINS OG DAUÐANS
BiMBBffliK
Ijósinu gengur dýrðleg vera, sem reynist hetri gestur 11,1
sagt verður.
Slíkar eru lieimsóknirnar, þar sem lengra er komið, °o
þykja furðutíðindi, jafnvel þar sem svo margt er furðuk’g1-
Og hinir góðu gestir eru oft framliðnir frá þeirri stjörn11’
sem vitja nú aftur fornra heimkynna, til að greiða l'yrir Þel111
á braut fullkomnunarinnar, sem þar húa eftir. Og svo i".lop
ófullkomin sem þessi heimsókn var, sem jeg gat uni í)'lS^'
þá var það þó vísir og viðleilni í þessa söniu átt. Og ljoSU.
sem skein undir hrún likamningsins var lífsljós, þó að rkl'1
hefði það kraft til að skapa auga. En ekki verður því neit"^’
að mikilsverðir eru þeir hætileikar, miðils-háeíileikarnir, se’n
gera það unt, að slík heimsókn geti orðið, og virðist ek0
vafamál, að vér ættum að reyna til að greiða fvrir þvú
slíkir hæfileikar gætu orðið að sem mestum notuin.
Á þessari stjörnu, sem vér köllum jörð, lifum vér i skugo'
dauðans. En ef rétt er að farið, getur ljós lífsins skinið lu 1
bjartar og bjartar, unz skuggi dauðans hverfur með °"u'
eins og orðið er á stjörnum liins fullkomnara lífs. En ul(*u.
skiftin, sem ég hef minst á, eru í því fólgin, að farið vel
að stefna í þá átl, og tilgangi lífsins verði náð æ betui' °p
betur. Framtíð lífsins er að verða æ fullkomnara og 111
komnara; framtíð dauðans að hætta með öllu að veru
En ofsnemt er að segja, eins og oft er þó gert, að eng1IlU
dauði sé til, þar sem dauðinn bíður ennþá allra.
Helgi Pjet"rsS’