Eimreiðin - 01.01.1936, Side 80
EIMBEiðIN
ísland 1935.
(Stutt yfirlit).
Veðráttan var frernur óstöðug og umhleypingasöm, eins °g
líðast er á þessu landi. Fyrri liluta ársins skiftist liitinn svo.
að janúar, marz og maí voru í hlýrra lagi, febi'*1'
Veðráttan. ar fremur kaldur, en apríl og júní taldir nálæg4
meðallagi. Úrkomur voru sumstaðar miklar, °8
dreif niður mikla fannkyngi á Austurlandi, sem hélzt fra111
yfir sumarmál. í júlí og ágúst var votviðrasamt sunnanlan1^
og vestan, en í september skifti um, og komu þá austanlands
óvenju-miklar rigningar, sem ollu heyskemdum og skriðU'
hlaupum. Veturinn fram að nýári var snjóasamur, einku111
austan og norðan. Tíðarfar annars fremur gott að undantek11'
um mannskaðabylnum 14. dezember, er hálfur þriðji tugu1
manna torst á sjó og landi.
Fjöldi þeirra skipa og manna, sem stunduðn
Fiskveið- fisltveiðar í salt, voru sem hér segir, þegar flest
arnar. var i april—maí:
1935 1934
Togarar........................................... 37
Línu-eimskip...................................... 22 ^
Vélbátar yfir 12 tonn............................ 220 22’í
Vélbátar undir 12 tonn........................... 201 224
Opnir vélbátar................................... 320 A*1*’
Róðrarbátar....................................... 40
Skipverjar samtals............................ 5657 648u
Af þessu sést, að veiðarnar voru stundaðar nokkru minna
en árið áður, enda sýnir aflinn líka mun rýrari útkomu. Hel
er saltfisksafli 4 síðustu ára:
1935: 50.002 þur tonn 1933: 68.630 þur tonn
1934: 61.880 — — 1932: 56.372 — —
Erfiðleikar á sölu aflans hafa þá einnig aukist lilutfallsleg3’
svo sem eftirfarandi birgðir af óútfluttum fiski í árslok fjögríl
síðustu ára sýna: