Eimreiðin - 01.01.1936, Side 81
EiMReiðin
ÍSLAND 1935
65
1935: 18.598 þur tonn 1933: 13.485 þur tonn
1934: 17.778 — — 1932: 11.922 — —
^alan lil Spánar og Ítalíu minkaði vegna innflutningshafta,
(1\ Það sem bjargaði, var Portúgalsmarkaðurinn, sem hélzt
°Pmn. Sala á saltfiski til þessara landa þrjú síðustu árin hef-
1,1 verið þessi í þúsundum tonna:
Spánn Portúgal ítalis
1935: 13,5 16,8 7,1
1934: 18,6 19,5 16,7
1933: 34,0 16,1 20,0
aflanum hafa því ekki farið til þessara landa nema
|11111 37 þúsund tonn. Hitt fór aðallega lil Bretlands (7 þús.
' ’ llanmerkur (6,5) og Noregs (1,3), mest óverkaður fiskur.
1 Suður-Ameríku fóru rúm 1000 tonn verkuð. Er nú lögð
eizla á að útvega markað i Mið- og Suður-Ameríku fyrir
rkaðan fisk og í Norður-Ameriku fyrir frystan.
'lraunir voru gerðar á árinu með verkun og sölu á liarð-
íiski
nieð það góðum árangri, að líkindi eru til, að þessari
'erkunaraðferð verði haldið áfr am.
^tflutningur á ísfiski var samkvæmt bráðabirgðaskýrslum
111 °g árið á undan, eða um 15.000 tonn, en salan varð
Uu'i i'ýrari, reiknaðist að frádregnum ýmsum kostnaði að
'erUa 4,4 miljón kr., á móti 5,2 milj. árið áður.
a ^ildveiðin nyrðra hyrjaði óvenju-snemma og var stunduð
nnklu fleiri skipum en nokkru sinni áður. En veiðin brást
^ fyrir Norðurlandi um það leyti er byrjað var
1 'tveiðin. að salta, og varð útkoman aðeins einn þriðji
af því, sem veitt lial'ði verið í salt og til verk-
ja c arið áður. — En í ágúst fór að veiðast síld sunnan-
ilnds’ einkum á Faxaflóa. Stóð sú óvenjulega veiði fram
ðezember, og höfðust þar upp um 52 þúsund tunnur.
c 'kaði síldarverðið svo mjög, að útflutningsverð (ekki
^ u' erð) 143 þúsund tunna, er Hagstofan telur útfluttar á
^ Uu (Þar af nokkuð frá fyrra ári), var reiknað á 5,6 milj.
•> en 208 þús. tn. á fyrra ári voru aðeins reiknaðar lil út-
iuuings á 4,8 milj. kr.
eiði þriggja síðustu ára var þessi: