Eimreiðin - 01.01.1936, Side 82
6(5
ÍSLAND 1935
EIMBEIÐH*
Saltað Sérvcrkað í bræðslu
tn. tn. hektólítrár
1935: 73.757 60.002 549.741
1934: 87.839 128.921 686.726
1933: 71.820 147.226 752.178
I sérverkunar-dáll tinum er lalin matjes-síld, kry
Landbún-
aðurinn.
sykruð og á annan hátt sérverkuð.
Yfirleitt má segja að vel iiafi árað fyrir landbúnaðinui'1-
Fjárhöld voru talin sæmileg eftir veturinn. IJað har minuu *’
ormaveiki en árið 1934, en þó var hún sku’ð
sumstaðar í Borgaríirði vestra. Ileynýlingu val
og' víða ábótavarit vegna votviðra. — Sala
landafurðanna gekk aftur á móti mjög vel, Oo
verð þeirra fór hækkandi. Ef bofið er saman við árið a
undan, er ullin lalin að hafa liækkað um 10 °/o, gærur 11111
15 o/o, saltkjöt um 12—15 o/o, freðkjöt 25 o/0 og hestar um
10—15 0/o. En miðað við árið 1932, þegar kreppan var sCllj
verst, er hækkun á gærum um 100 0/0, á kjöti 80 0/0, og a 11
(55 0/0. Slátrað hafði verið um 370 þús. fjár, og var kjötið a
því 4930 tonn, eða um 270 t. meira en árið á undan-
þessu kjöti var ætlað fyrir innlendan markað 2410 t. Cl1
920 t. saltað og 1(500 t. frysl fyrir útlendan markað-
r j, gjj
Garðrœkt er talin að liafa verið stunduð líkt og aður,
uppskera varð í tæpu meðallagi. ^
Ein mikilsverð nýjung er að ryðja sér til rúms, og Það 6
kornrœkt. Hafði lnin verið reynd á nær 220 stöðum víðsveD
á landinu og víðast með góðum árangri. Uppskeran v
samtals áætluð 600 tunnur.
Hœnsnarœkt hefir farið mjög vaxandi, og er nú
ekki þurfi lengur að flytja inn útlend egg.
Refarœkt er lika í mikilli framför og talin að gefa o° a
árangur. Reynt hefur verið að rækta íleiri útlend loðdýr> ^
sem minka og þvottabirni, en skýrslur vantar enn urti P
atvinnugrein. ^
Jarðabætur voru meiri en nokkru sinni áður. Eru (‘ ®
, .x t Qó"*'
verkin um 270 þúsund eða um 50 þús. fleiri en arm • ^
Úr Ræktunarsjóði voru veitt 184 lán að upphæ'ð 444rþrts-
á móts við 132 lán 1934, er námu fæpum 300 þús. krf ^e
talið að