Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 84

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 84
(58 fSLAND 1935 EIMnEIÐIí1 inni náð meira jafnvægi en árið 1934. Útflutningur íslenzkra afurða var að magni til talsvert minni en árið Viðskiftin. áður, en að verðmæti aðeins 2 °/o minni. c miðað er við útflutningsverð það, er tillsert C1 á verzlunarskýrslum til Hagstofunnar, sem venjulega ekki cl söluverð, heldur oftast sem næst því, er varan lcostar útflyfJ^ andann kornin á ski() í islenzkri liöfn. Innflutningurinn vai lika það miklu minni, að viðskiftajöfnuður varð lítið eitt < hagstæðu hliðina, samkvæmt bráðabirgðaskýrslum Hagst0* unnar, er sýna þessa útkomu fyrir 2 árin síðustu: Innflutt Útflutt 1935: kr. 42.600.000 kr. 43.881.000 1934: — 48.480.000 — 44.761.000 Má gera ráð fyrir, að innflutningur hefði orðið niuu i"el1 ef hann hel’ði verið frjáls. En Innflutnings- og gjaldeyllS nefnd hefur reynt að draga úr honum eftir inegni og sön"1 leiðis starfað að því að heina kaupum á erlendri vöru > til þeirra landa, er kaupa mest afurðir vorar. Hafa þa"",p aukist vörukaup frá Spáni, Ítalíu, Þýzkalandi og Svíþj«ð> ^ minkað að sama skapi l'rá Danmörku, Noregi, Bretlandi og '1 ar. Þetta rangstreymi í viðskiftunum út á við liefur e""Þ‘, reynst óviðráðanlegl. En eðlilegast væri að reyna eftir i" o að fá þær þjóðir, sem vér kaupum mest af, til að hja'l’ oss lil að halda Suðurlandamarkaðinum fyrir fisk '0l Bretar ættu manna fyrstir að veita þessa aðstoð, því "ð Þe ^ geta ekki vænst þess, að vér getum altaf keypt af þei"1 ' ^ ur og staðið í skilum við þá með lánin, ef þeir vilja gera til að létta oss afurðasöluna. Þeir eru nú orðnir stærstu erlendu hluthafarnir í þjóðarbúskap vorutn, og 1)L’ verða að sjá sinn eigin hag í því að hjálpa oss til a° í liorfinu. j Til þess að standa straum af öllum greiðslum út úr H"1^ inu, er talið, að árleg vörusala verði að nenta um ** 1 ofa*1' árleg króna nteir en vörukaupin inn í landið. Þrátl fyr" nefndan verzlunarjöfnuð, vantar þó enn noklcuð á, að a 11 ^ útflutningurinn hrökkvi fyrir gjöldum. Þess er þó að o að tilgreint útflutningsverð afurðanna er ekki hið enc a" söluverð, sent ætla má að sé eitthvað hærra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.