Eimreiðin - 01.01.1936, Page 86
70
ÍSLAND 1935
EIMBBIÐirí
kösl stöðvarinnar að vera 4000 kw. Ætlað er, að lnin kon'1
í notkun haustið 1937. I'essi virkjun gefur skilyrði í’yrir vax-
andi iðnrekstri í Reýkjavík og grend.
Um mikið af hinum öðruni framkvæmdum, einkum sau1'
göngubæturnar, verður ekki sagt, að þær séu arðvænleg111
fyrir þjóðarhiiið eða styrki skattþol manna, nema ef síðm
væri, þar eð þær eru liður í þeirri viðleitni, að leiða afskekta
staði inn í viðskiftakertið, þar sem þeir verða aðeins iralH
lialdandi styrkþegar. Hér skapast því aðeins fölsk verðmæ'1'
Annars er farið að líta á opinberu framkvæmdirnar i sveh
unvnn sem atvinnubótavinnu, og má segja að þá sé illa koniið’
þegar þarf að taka menn frá annari aðalframleiðslunni °s
kosla þá til óarðbærrar vinnu.
Þingið kom saman tvisvar á árinu og sat frá 15. febmal
lil 4. apríl og frá 10. október til 23. dezember eða sand®*
rúma 4 mánuði. Fram komu 17(5. frumvörp.
Lögg.jöfm. l’rá stjórninni og 1(52 frá einstökum þingmón11
um. Voru afgreidd sem lög samtals 87, ÞiU ‘
11 stjórnarfrumvörp. Merkust af þessum lögum munu þy^b
lögin um alþýðutriigtjingar, sem þó margir lelja liafa kon1'^
full-fljótt og muni líklega reynast erfið í framkvæmd 0
fram/œrslulögin, sem afnema sveitfesti og fela í sér víðtæka
hreytingar á framfærslu þurfalinga. Þá eru lög um nin’-’
um erfðaábúð og óðalsrétt, um rannsóknarstofu við Háskói,,ní^
negna atvinniweganna, um skiihtaskilasjóð vélbátaeigendn °
um stofnun ferðaskrifstofu ríkisins. Síðast en ekki sízt 1
nel'na ýmsar lagabreytingar og lög um hækkanir á sko
og tollum. — Það sem vekur mesta athygli er það, b'‘
löggjafarstaríið er orðið víðtækt, flókið og viðamikið. _.
Alþingi er nú aðeins tviskift neðri deild (þ. e. ni:’!S'*(lI
kjördæma og annara sérhagsmuna). Efri deildin var 1
að hállu leyti' rikisdeilcl (þ. e. málsvari samliags þjóðarinn*1 ^
en er það ekki lengur og því orðin meiningarleysa, sem
að alnema, þar eð hún er þinghaldinu einungis lil *'°S,|.j
aðar, þyngsla og tafar. Lagasmíðin er livort sem ei
lengur lmgsuð lil frambúðar. Á þinginu 1935 voru 3^
aðeins breytingar á eldri lögum, mest frá síðustu al
þar af víst ein 5, sem gengið höfðu í gildi á sama
árin11'