Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 86

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 86
70 ÍSLAND 1935 EIMBBIÐirí kösl stöðvarinnar að vera 4000 kw. Ætlað er, að lnin kon'1 í notkun haustið 1937. I'essi virkjun gefur skilyrði í’yrir vax- andi iðnrekstri í Reýkjavík og grend. Um mikið af hinum öðruni framkvæmdum, einkum sau1' göngubæturnar, verður ekki sagt, að þær séu arðvænleg111 fyrir þjóðarhiiið eða styrki skattþol manna, nema ef síðm væri, þar eð þær eru liður í þeirri viðleitni, að leiða afskekta staði inn í viðskiftakertið, þar sem þeir verða aðeins iralH lialdandi styrkþegar. Hér skapast því aðeins fölsk verðmæ'1' Annars er farið að líta á opinberu framkvæmdirnar i sveh unvnn sem atvinnubótavinnu, og má segja að þá sé illa koniið’ þegar þarf að taka menn frá annari aðalframleiðslunni °s kosla þá til óarðbærrar vinnu. Þingið kom saman tvisvar á árinu og sat frá 15. febmal lil 4. apríl og frá 10. október til 23. dezember eða sand®* rúma 4 mánuði. Fram komu 17(5. frumvörp. Lögg.jöfm. l’rá stjórninni og 1(52 frá einstökum þingmón11 um. Voru afgreidd sem lög samtals 87, ÞiU ‘ 11 stjórnarfrumvörp. Merkust af þessum lögum munu þy^b lögin um alþýðutriigtjingar, sem þó margir lelja liafa kon1'^ full-fljótt og muni líklega reynast erfið í framkvæmd 0 fram/œrslulögin, sem afnema sveitfesti og fela í sér víðtæka hreytingar á framfærslu þurfalinga. Þá eru lög um nin’-’ um erfðaábúð og óðalsrétt, um rannsóknarstofu við Háskói,,ní^ negna atvinniweganna, um skiihtaskilasjóð vélbátaeigendn ° um stofnun ferðaskrifstofu ríkisins. Síðast en ekki sízt 1 nel'na ýmsar lagabreytingar og lög um hækkanir á sko og tollum. — Það sem vekur mesta athygli er það, b'‘ löggjafarstaríið er orðið víðtækt, flókið og viðamikið. _. Alþingi er nú aðeins tviskift neðri deild (þ. e. ni:’!S'*(lI kjördæma og annara sérhagsmuna). Efri deildin var 1 að hállu leyti' rikisdeilcl (þ. e. málsvari samliags þjóðarinn*1 ^ en er það ekki lengur og því orðin meiningarleysa, sem að alnema, þar eð hún er þinghaldinu einungis lil *'°S,|.j aðar, þyngsla og tafar. Lagasmíðin er livort sem ei lengur lmgsuð lil frambúðar. Á þinginu 1935 voru 3^ aðeins breytingar á eldri lögum, mest frá síðustu al þar af víst ein 5, sem gengið höfðu í gildi á sama árin11'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.