Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 87
filMREU>IN
ÍSLAND 1935
71
1 «ssi lillaga um beint afnám efri deildar er vitanlega að-
eins miðuð við það, að gera núverandi lýðræðisástand (þ. e.
1 Aokkræðilega múgveldi) hreinna og brotaminna. — En
(eflai' Þjóðin vaknar til vitundar um það, að hún þurfi að
. 'Sgja sér þjóðrœðilega ríkisskipun, þá fyrst vaknar spurn-
mgin uni að endurstofna Efri deild, sem lireina og óflokks-
’nndna ríkisdeild.
. MannQöldi á landinu var í ársbyrjun 1935 (tölur næsta árs
nndan eru innan sviga):
M Alt landið 114.743 (113.353), lteykjavík 32.974
" annfjöhli. (31.689), Hafnarfjörður 3773 (3748), ísafjörður
. 2631 (2576), Siglufjörður 2511 (2330), Akureyri
' (4243), Seyðisfjörður 1013 (990), Neskaupstaður 1135
- Vestmannaeyjar 3458 (3462), samtals í kaupstöðunum
j(50.136). í 22 verzlunarstöðum, sem hafa yfir 300 ílráa,
fuggu 13.408 (13.119), en i þorpum undir 300 íbúum og í
Veitum 49.466 (50.358).
Halldór Jónasson.
Illllílumærin.
i islen'! |,;'lsson ' Winnipeg er einn hinna mörgu, seni birt liafa eftir sig kvæði
íslendi],a s llui^l(,ðunmn vestra, og einn þeirra ljóðhögustu meðal núlifandi Vestur-
8r‘f‘nni laut við lækjardrag
H « litill bær.
1111 'ar þér áður, er og verður
altaf kær.
l'aki liliðin brosir græn
með blóma fjöld,
U hlust»r eftir hugsun þinni
Um heiðrik kvöld.
"Pþ við háa liólinn biður
H. Iiuldumær.
'ar kér áður, er og verður
uttaf kær.
I'vi hvert sinn, er þig höfgi sótti
um hljóða stund,
hún sat hjá þér og söng þig æ
í sætan blund.
En ljóöin hennar læstu sig
um líf og sál.
1 útlegðinni eru þau
þitt andans mál.
()g þegar hinzti geislinn gyllir
grafvegg þinn,
hún fjdgir þér af heilum huga
í húmið inn.
Púll S. Ptílsson.