Eimreiðin - 01.01.1936, Page 88
EIMBBB>1*
Máttarvöldin.
Eftir Álexander Cannon.
Vestræn dáleiðsla.
(Hvernig Vesturlandunienn (>eta lært að stjórna huganum).
(Þúttur þessi er að efni til fyrirlestur, fluttur ú ýmsuni timum, í Lond°n’
Bridlington, Hong Kong og Canton, og ])ú jafnframt undir vísintlalegu eftn
liti gerðar tilraunir með dúleiðslu).
Næstum allar stórfeldar uppgötvanir hafa 1
fgrstu komið almenningi þannig fgrir sjónir, setn
vcrru þœr gfirnáttúrleg fgrirbrigði. Vissulega erl1
þcer líka gfirnáttúrlegar i beztu merkingu orösiaS’
því þær eru allar aukniiig við þekkingu man1X'
kgnsins á náttúrunni og lögmálum hennar.
Þegar Galileo fann upp sjónaukann, bárii viS'
mdamenn samtíðar hans honum það á brgn, að
hann væri loddari. 1 bréfi sínu til Keplers, sem nlí
er frœgt orðið, segir Galileo frá því, hvernig lærðn1
doktor og frómur við háskólann í Pisa hafi llie^
skelfingu gtt frá sér sjónaukanum og neitdð
með öllu að horfa í svo óguðlegt verkfceri.
vildi feginn að þií vcvrir kominn hingað, svo við
gœtum í sameiningu hlegið hjartanlega“ bcetir
Galileo við í bréfinu.
Þeita og því um líkt er það, sem allir braið'
rgðjendur mega biiast við af Igðnum, þegar haW
gmist flatmagar auðmjúkur fgrir ngrri þekkinO11
eða trgllist gegn henni og þeim, sem hana hafa
flutt, af því valdboð erfikenninganna held111
Igðnum í fjötrum. Ó, að eiga vin, sem skildh a
ekkert Ijótt eða óguðlegt sé við hina ngju þekk
ingu bundið! ó, að vita af einhverjum, sem Q(V