Eimreiðin - 01.01.1936, Page 97
Ei-'ibeiðin
MÁTTARVÖLDIN
81
Utn degi sem líður, og rökrœðurnar um þœr
l>erða sífelt meiri og fleiri.
^að eru tvennskonar umrœður uppi um þessi
JHat nú á tímum: heimspekilegar og vísindalegar.
'dsindalegu rökin verða ekki sótt í efnishgggju
n<l tímans, heldur í siálfstœðar rannsóknir oq
^gnslu.
í þessu erindi byggi ég á rannsókn. Rannsókn!
°Par lesandinn ef til vill og fyllist tortrygni.
hr
Rv
Vei'skonar rannsókn? spyr hann. Hvað getur við
Þú rannsókn komið í stað rannsóknastofu eðlis-
°lngsins eða efnafrœðingsins? Hvað í stað smá-
StQrinnar og sjónaukans, efnatilraunaglassins og
dfsaeifhiritans? Vísindalegar eða hálfvísindalegar
^hmentir síðustu ára hafa leitt í Ijós, að margar
' PQötvanir eru í vamdum, sem munu valda undra-
röum sigrum bœði yfir tíma og rúmi. Viðburði
dt ’addir liðins tíma mundi þá verða hœgt að end-
ehja. í nútímanum. Vér rekumst á slíkar og því-
i>qU.Shnr, svo sem þegar vér lesum um undra-út-
f>ld hjá höfundi sögunnar ,,Framtíðin, sem í
endum er“ eða um Tímavélina hjá H. G. Wells.
9ö//l ^ed(lr ver höfum það í huga, að sjálfar upp-
'h '><ln'r norra tíma eru aðeins ytri tákn þeirra
lík^a’ S6m ^dgia bundnir í hugum sjálfra vor og
^ 0Trium, þá breytast öll sjónarmið vor um leið.
°ss skHst, að talsíminn er eins og skuggi af
JlL taugakerfi voru, útvarpið ytri mynd vorra
ho n ^arhrifa-krafta, að hver dœla, hver ás og
l sPeldi i vélum vorra tíma átti sér fyrirmynd
fSFdfum mannslíkamanum, þá skilst oss jafn-
lrnt, að vér þurfum ekki að leita lít fyrir vora