Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 100

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 100
84 MÁTTARVÖLDIN eimreiðik Vissulega er þetta til, svarar röddin. En það er til í þvi formi, sem ómögulegt er að gera sér grein fgrir með skiln- ingarvitum líkamans. Enn- fremur birtir það hugsanir sinar með Ijóss- og lita-öldum í vakanum, en beitir ekki hinni ófáguðu aðferð málsins, að sletta tungunni í góm eða fram á milli tanna og mgnda síðan liljóð með reglubundn- nm loftgusum um munn og nef. Vakinn (The Ether), sem alt lifir og hrœrist i, er ekki efni, heldur ósgnileg lwika, sem rafmagn gefur einna helzt hugmgnd um, þeirra fgrirbœra, sem athuguð verða með tœkj- um efnisheimsins. Vakinn er undirstaða alls hins skapáða. Sé vakinn tekinn lir líkama mannsins, verður likaminn að dufti. Sé vakinn telcinn úr duftinu, verður það ekki lengur til. Pti getur ekki séð vakann fremur en vindinn, sem skekur greinar trjánna. Pað eina, sem þti getur séð með skgnfœrum efnislikamans, eru þau form, sem vakasveiflurnar mgnda i efninu. Pegar þessar sveiflur bregtast eða virðast hœtta. hverfur formið, en vakinn heldur áfram að vera til, al- veg eins og litsœrinn er til eftir sem áður, þótt öldur hans lœgi og þær hverfi með öllu. Með þvi að líkja vakanum við hafið og efninu við öldurnar á gfirborði þess, fœst mjög góð táknmgnd þess, sem verið er að regna að koma þer 1 skilning um. Pá er hugurinn ekki saim' og heili mannsins? spyr ég, Röddin svarar: Nei, heilinn er vaka-fgrirbrigði í sérstökn nœmleika-ásigkomulagi gagn~ vart sinum eigin formum °!l sveiflum. Hann er einskonai loftskegtatœki, sem tekur l’iö vakaöldum og bregtir þeiM 1 taugastrauma, sem svo aftm orsaka »efnisleg« fgrirbrigð1’ svo sem hljóðöldur og líkaiU' legar hregfingar. Svo þú serð, að heilinn er i raun og veru ekki mjög frábrugðinn þeW sveiflum, sem hann tekur " móti. Par er aðeins um stW' mun að rœða. Lífið er eitt og óskift, og það sem kallast efm og það, sem það er gert er eitt og hið sama fgrir aug titi guðs, þvi mismunurinn þessu tvennu er enginn annof en sá, að efnið er oss *gnl legt, en vakinn ekki. A/ þesSl1 er það, að heimspekingaW11 hafa altaf sagt, að »lífið sl draumur«. Svo er það Uka’ en vér verðum að gera P" að sönnum draumi og fögi'um- Á þenna hátt talar röddi" til vor handan yfir djúph’’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.