Eimreiðin - 01.01.1936, Page 102
86
MÁTTARVÖLDIN
eimbbiðH'
Virðíð fyrir yður rósina!
Sjáið hvernig liún blómgast
og ílytur unað og fegurð inn
í heiminn með lit sinum og
ilm! I3egar liaustið kemur og
rósin missir litskrúð sitt og
ilm, er sagt að hún deyi. En
er þetta rétt lýsing á stað-
reyndum? Nei, vissulega er
ekki svo! Pví rósatréð stend-
ur, og úr vetrardvalanum
blómgast það að nýju, og
annað sumar kemur með
dýrð sina og dásemd, aftur
töfrar oss litskrúð rósarinnar,
aftur er lol'tið þrungið al' ilmi
liennar og angan.
En gerum ráð fyrir að rós-
viðurinn sjálfur deyi! Hvað
verður þá um litinri og ilminn?
Hver verða örlög rósanna,
þegar móðurstofninn er vis-
inn oi’ðinn og fúinn? Vér vit-
um, að upp af leifum fallna
trésins muni nýtt tré vaxa og
gera að engu þá trú, að
dauðinn liali sigrast á rós-
viðnum.
Gerum svo enn ráð lyrir,
að allir rósviðir í víðri ver-
öld væru brunnir til ösku!
Væru þá ekki allar rósir þar
með úr sögunni? Hvernig
mætti slíkt ske, þar sem vér
vitum, að liin mikla og marg-
brotna hugsjón, sem er að
haki þessum lieimi, verður
aldrei með eldi sigruð: í
ósýnilegum heimi Ijósvakans
er til fullkomin fyrirmynð
allra lífsforma og allra hug-
mynda, sem opinberast hafn
liér á jörð. í þessum heimi
ljósvakans er dauðinn ekk'
til og sjálft orðið dauði mein-
ingarleysa.
Getum vér ekki gert l'a<')
fyrir, að það, sem á við u11’
rósina, eigi alveg eins við UI11
oss mennina? Jafnvel
vér værum minna virði eU
rósin, gætum vér samt vona
að fá að þroskast að nýju ll
ö.ðru sumri. En þar sem 'L>l
erum meiri en rósin, getul”
vér verið viss um, að u’
eigum fyrir höndum að þr°s*'
ast æ á ný, á öðruin slle
hjartari og unaðslegri sunu'ul’r
Um þetta getuin vér vel’
örugg. Pað er Ijóst öllunri stl1
hafa augu lil að sjá og e)1
lil að heyra. Þó að þessi lh
liking um rósina se e
margbrotin, sýnir hun
Ijóslega eilíft eðli niannssála1^
innar. Hún sýnir einnig lUJ°”
skýrt hið þrefalda eðli manns'
ins: líkamlega eðlið, geð':eU^
eðlið og ljósvaka-eðlið.
rósin táknar líkamlega eð 1
rósviðurinn táknar geðlik”111'
ann, sem getur risið UPP ^
nýjurn holdslíkama, el 11
ferst, og loks opinberasl 0
í ljósvaka-eðlinu vendel