Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 102

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 102
86 MÁTTARVÖLDIN eimbbiðH' Virðíð fyrir yður rósina! Sjáið hvernig liún blómgast og ílytur unað og fegurð inn í heiminn með lit sinum og ilm! I3egar liaustið kemur og rósin missir litskrúð sitt og ilm, er sagt að hún deyi. En er þetta rétt lýsing á stað- reyndum? Nei, vissulega er ekki svo! Pví rósatréð stend- ur, og úr vetrardvalanum blómgast það að nýju, og annað sumar kemur með dýrð sina og dásemd, aftur töfrar oss litskrúð rósarinnar, aftur er lol'tið þrungið al' ilmi liennar og angan. En gerum ráð fyrir að rós- viðurinn sjálfur deyi! Hvað verður þá um litinri og ilminn? Hver verða örlög rósanna, þegar móðurstofninn er vis- inn oi’ðinn og fúinn? Vér vit- um, að upp af leifum fallna trésins muni nýtt tré vaxa og gera að engu þá trú, að dauðinn liali sigrast á rós- viðnum. Gerum svo enn ráð lyrir, að allir rósviðir í víðri ver- öld væru brunnir til ösku! Væru þá ekki allar rósir þar með úr sögunni? Hvernig mætti slíkt ske, þar sem vér vitum, að liin mikla og marg- brotna hugsjón, sem er að haki þessum lieimi, verður aldrei með eldi sigruð: í ósýnilegum heimi Ijósvakans er til fullkomin fyrirmynð allra lífsforma og allra hug- mynda, sem opinberast hafn liér á jörð. í þessum heimi ljósvakans er dauðinn ekk' til og sjálft orðið dauði mein- ingarleysa. Getum vér ekki gert l'a<') fyrir, að það, sem á við u11’ rósina, eigi alveg eins við UI11 oss mennina? Jafnvel vér værum minna virði eU rósin, gætum vér samt vona að fá að þroskast að nýju ll ö.ðru sumri. En þar sem 'L>l erum meiri en rósin, getul” vér verið viss um, að u’ eigum fyrir höndum að þr°s*' ast æ á ný, á öðruin slle hjartari og unaðslegri sunu'ul’r Um þetta getuin vér vel’ örugg. Pað er Ijóst öllunri stl1 hafa augu lil að sjá og e)1 lil að heyra. Þó að þessi lh liking um rósina se e margbrotin, sýnir hun Ijóslega eilíft eðli niannssála1^ innar. Hún sýnir einnig lUJ°” skýrt hið þrefalda eðli manns' ins: líkamlega eðlið, geð':eU^ eðlið og ljósvaka-eðlið. rósin táknar líkamlega eð 1 rósviðurinn táknar geðlik”111' ann, sem getur risið UPP ^ nýjurn holdslíkama, el 11 ferst, og loks opinberasl 0 í ljósvaka-eðlinu vendel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.