Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 103
e,*reiðin
MÁTTARVÖLDIN
87
íinnar ósýnilegu og eilífu
'u8sjónar, sem er æðsta
fullkomnasta fyrirmynd
111;>nnsins. í þessu sambandi
e* b-óðlegt að minnast þess,
j1 °ft koma fram á geð-
‘kanninum merki eltir sjúk-
1111 boldslíkamans, og gela
'au merki haldist um stund
6ftir a^ geðlíkaminn er laus
Ur ' '^juin holdslíkamans. En
, <)s''akalikaminn er ætíð full-
Uluinn. Hann er guðlegs
eðlis!
Líking þessi um hið þre-
alda eðfi mannsins er i al-
fðu saniræmi við það, sem
b ^ei áður sagt í kaflanum
f' Austurlanda-dámögn. Þar
Hkti
við
eg hinum sýnilega heirni
eudurspeglun einnar al-
reuussólar í ótölulegum lier-
'Ul> lyltum vatni. Hér kemur
•l°s\aka-eðlið i stað sólar-
Ullar, geðræna eðlið er end-
speglunin og lílcamlega eðl-
þe latíllar Þa vatnskerin. Til
y. s að skýra mismunandi
10l’f til einna meginsann-
. tía Þarf að nota mismun-
f1 tákn, og lesandinn ætti
leyua að finna sjálfur
f."hengið, sem er mifli aflra
flla líkinga, er hafa verið
^°taðar í undanförnum köflum
fð skýra eitt og hið sama.
er enginn dauði til!
1 uu er sá mikli boðskapur,
sem þessi kalli flytur yður!
Hugsið yðar þá miklu breyt-
ingu, sem yrði í heiminum,
ef sá boðskapur yrði öllum
ljós til fullnustu! Morð og
sjálfsmorð mundu feggjast
niður með öllu. Með liinum
nýja skilningi á ódauðlegum
sálum mannanna mundu
styrjaldir leggjast niður. Menn
mundu ekki vilja eiga slíkt
lengur á hættu að senda
menn fyrirvaralaust og óund-
irbúna úl í dauðann. Pegar
ódauðleikatrúin er orðin að
óyggjandi þekkingaratriði,
verða styrjaldir hræðilegri
glæpur en svo, að mennirnir
þori að fremja hann.
Þeir, sem ala með sér
sjálfsmorðs-hugsanir, mundu
læra mikið af vissunni um
það, að þeir gætu ekki dáið.
Þeir mundu meðal annars
skilja, að sjálfsmorð gæli
ekki gert enda á kvöl þeirra,
heldur mundi það þvert á
móti steypa þeim í mörg þús-
und sinnum meiri ógæfu en
þá, sem þeir voru að reyna
að losna úr — ógæfu, sein
yrði mörg þúsund sinnum
erfiðara að sigrast á en hinni
fyrri.
Morðinginn verður einnig
að gjalda fyrir glæp sinn
miljón sinnum það, sem liægl
er að gera ráð fyrir að hann