Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 103

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 103
e,*reiðin MÁTTARVÖLDIN 87 íinnar ósýnilegu og eilífu 'u8sjónar, sem er æðsta fullkomnasta fyrirmynd 111;>nnsins. í þessu sambandi e* b-óðlegt að minnast þess, j1 °ft koma fram á geð- ‘kanninum merki eltir sjúk- 1111 boldslíkamans, og gela 'au merki haldist um stund 6ftir a^ geðlíkaminn er laus Ur ' '^juin holdslíkamans. En , <)s''akalikaminn er ætíð full- Uluinn. Hann er guðlegs eðlis! Líking þessi um hið þre- alda eðfi mannsins er i al- fðu saniræmi við það, sem b ^ei áður sagt í kaflanum f' Austurlanda-dámögn. Þar Hkti við eg hinum sýnilega heirni eudurspeglun einnar al- reuussólar í ótölulegum lier- 'Ul> lyltum vatni. Hér kemur •l°s\aka-eðlið i stað sólar- Ullar, geðræna eðlið er end- speglunin og lílcamlega eðl- þe latíllar Þa vatnskerin. Til y. s að skýra mismunandi 10l’f til einna meginsann- . tía Þarf að nota mismun- f1 tákn, og lesandinn ætti leyua að finna sjálfur f."hengið, sem er mifli aflra flla líkinga, er hafa verið ^°taðar í undanförnum köflum fð skýra eitt og hið sama. er enginn dauði til! 1 uu er sá mikli boðskapur, sem þessi kalli flytur yður! Hugsið yðar þá miklu breyt- ingu, sem yrði í heiminum, ef sá boðskapur yrði öllum ljós til fullnustu! Morð og sjálfsmorð mundu feggjast niður með öllu. Með liinum nýja skilningi á ódauðlegum sálum mannanna mundu styrjaldir leggjast niður. Menn mundu ekki vilja eiga slíkt lengur á hættu að senda menn fyrirvaralaust og óund- irbúna úl í dauðann. Pegar ódauðleikatrúin er orðin að óyggjandi þekkingaratriði, verða styrjaldir hræðilegri glæpur en svo, að mennirnir þori að fremja hann. Þeir, sem ala með sér sjálfsmorðs-hugsanir, mundu læra mikið af vissunni um það, að þeir gætu ekki dáið. Þeir mundu meðal annars skilja, að sjálfsmorð gæli ekki gert enda á kvöl þeirra, heldur mundi það þvert á móti steypa þeim í mörg þús- und sinnum meiri ógæfu en þá, sem þeir voru að reyna að losna úr — ógæfu, sein yrði mörg þúsund sinnum erfiðara að sigrast á en hinni fyrri. Morðinginn verður einnig að gjalda fyrir glæp sinn miljón sinnum það, sem liægl er að gera ráð fyrir að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.