Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 112

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 112
RITSJÁ EIMBEIÐIN í)() inn ríkisbanki á grundvelli tröllaukinna ríkislána frá Englandi«. Verðhrun á innlendum afurðum, og ekki að tala um eftirgjafir á lánum »nema þ»u skifti miljónum«. Bjartur getur ekki til lengdar staðið í skilum með af- borgun og vexti af láninu, og verður loks að láta af Iiendi Sumarhús i hina botnlausu hít. Jörðin er seld á nauðungaruppboði, samkvæmt kröfu Útbús Þjóðbankans. Sögulok eru þau, að Bjartur skilur Guðmund son sinn eftir lijá verkfallsmönnum Fjarðarins, sem tryggingu fyrir því, að »Rauðsmýrar-helvitin verði barin«, þ. e. Ingólfur Arnarson Jónsson °k hyski lians. Sjálfur flytur Bjartur frá Sumarhúsum á annað kot lengra inni á heiðinni, til þess að hefja þar sinn öreigabúskap að nýju. Með ser hefur liann Ástu Sóllilju, fárveika úr kaupstaðnum, tvö börn hennar °S öminuna fjörgamla og að fótum fram komna. Þetta er samverkafólkið 1 hinni nýju baráttu. Höfundurinn hefur í lokakatla sögunnar dregið saman í örfáar setn- ingar það, sem fj'rir honum vakir að sjrna með allri þessari löngu hetju sögu af Bjarti í Sumarhúsum: »Lif einjrrkjans, lif liins sjálfstæða manns> -er í eðli sínu tlótti undan öðrum mönnum, sem ætla að drepa hann. Sagan af Bjarti í Sumarhúsum er saga mannsins, sem sáði i akur óvinaI sins alt sitt lif, dag og nótt. Slik er saga sjálfstæðasta mannsins í landinu"' Verkefni höfundarins er: saga islenzka einyrkjans, barátta hans ' náttúruötlin, við mennina, sem hann verður öðru hvoru að umgangast og við sjálfan sig. Efnið er viðtækt og vandasamt. Bjartur í Sumarhúsunr> þessi brokkgengi húðarjálkur á öræfum lifsins, er sjálfum sér samkvænU11 alt til enda, með allan sinn sauðþráa og sjálfstæðisþörf, sem svo cr r1'" að hann fórnar meira að segja fj'rir hana Brynhildi ráðskonu, »örj'g8is og stólpakvenmanni«, af þvi hún gerir sig svo digra að fara að leggJ* óumbeðið úr eigin sjóði i búið, enda þótt hallæri sé og hungur i kotin11, Höf. hefur tekist að gera hér alveg ógleymanlega persónu, ekki fyrir I1 ’ að hún sé sannur fulltrúi íslenzkrar bændastéttar nú á tímum, til 1HS er Bjartur of tröllaukinn, en mynd hans er svo skýr, samkvæmnin í fari hans svo óslitin, að hér er að ræða um snjalla hugsmið og einstieði i islenzkri skáldsagnagerð. — Það er ýmislegt i bók þessari, sem Icsan anum þykir miður og ekki allskostar sanngjarnt í lýsingum af islenzl'1 sveitalifl á tuttugustu öld. Þannig er lúsin enn á dagskrá, þó minna hel á þvi umtalsefni en áður. Það er þá helzt að höf. ininnist á þenna foin> ' en sem betur fer nú að mestu niður kveðna fjanda, í hálfgildings-sÞ‘ mælum og orðskviðum, svo sem eins og þegar ömmunni (bls. 217) ^u^ allar lýs úr höfði, þegar hún fréttir að Nonni litli ætli til Ameríku. H er heldiír elski sá uppáhaldsvökvi eldra fóllts til þvotta á sjálfu ser » öðru, eins og hér er gefið í skyn. Fávislegri stólræðu leggur höf. prest11 um i munn (bls. 261—264) en maður veit dæmi til, nema í þjóðsög1111^ vegglUíl sinet;!i' leysið og hroðvirknina í allri þeirri bj'ggingu. En í öllum þessum barismus«, sem maður ekki almennilega kannast við og ekki' gætl °r Og náttúrlega þarf helzt »skilirí bæði af guði og Rússakeisara« í nýja húsinu hans Bjarts, svo sem til að undirstrika enn betur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.