Eimreiðin - 01.01.1936, Page 117
EiMREIÐIN
RITSJÁ
101
»Þú, sem breiðir þinn mjúka feld
yfir fátækt mína
og lætur
líkama minn rotna
og verða að næringarefnum
fyrir nýtt líf,
sem fæðist og dafnar
eftir dauða minn.
Ef til vill betra líf,
ef til vill bjartara
og miskunnsamara
gagnvart fátækum mönnunw.
-''vona er Steinn Steinarr. Jakob Jóh. Smári.
höf,
liii
AUGNABLIKSMYNDIR. Ljóð eftir Lilju Björnsdóttur. Gefið út á kostnað
fi'ndar. ísafjörður. Prentstofan ísrún. 1935.
Ujóð þessi eru flest tækifærisljóð og smákvæði, sem ort eru höf. til
garhægðar. Þau gera ekki kröfu til þess að vera mikill skáldskapur,
<ín lu>gmælskan er örugg og viða laglega að orði komist; sem dæmi vil
'k nefna eina visu (»Sjómannaljóð«),
hún er svona:
»Hve oft má sérhvcr sjómannskona
sorgarkjörin reyna hörð,
þá ástin milli ótta og vona
i ofviðrunum heldur vörð«.
Ma
argir Ijóðelskir menn munu geta liaft ánægju af þessum smáljóðum,
0 J’firlætislaus
sem þau eru.
Jalcob Jóh. Smári.
H<ins
Aanrud: SESSELJA SÍÐSTAKKUR og fleiri sögur. Frej’steinn
'‘whí iiu. oLidjliLiI a oít/o i i\i\ ui\ u(j /œiri öOtjiii. riey.sieii
unarsson þýddi. — Reykjavik MCMXXXV. (Isafoldarprentsmiðja hf.).
*,end'tta Cr !’®æt fi;irna“ °S unglingabók, skemtileg og boll frá höfundarins
ars °fi þýdd af hinni alkunnu vandvirkni og smekkvisi Freysteins Gunn-
E
"nar- Lj’sir hún sveitalifi i Noregi, einkum lifinu i seljunum á sumrin.
k°U eitt um svona barna- og unglingabækur að segja.
Jakob Jóh. Smári.
;lð^GA KNÚTS RASMUSSENS. Samið hefur Kaj Birkel-Smith. Gelið út
þ 1 utun íslandsdeildar Dansk-islenzka félagsins. — Iteykjavík 1935.
^ttnsT**1 rKuð bók um hugðnæmt efni, ævi og afrek hins fræga
en^. t!l fi'ndkönnunarrnanns og þjóðfræðings Knúts Rasmussens. Fáir eða
'UeT -'la^a ^ert ems og hann að þvi að kynna Norðurálfumönnum
UriJ ninfiu og hugsunarhátt hinnar merkilegu þjóðar, Eskimóanna, og hon-
því Pþnaðist svo vel að kynnast hugarfari þeirra og ménningu allri af
mójsl‘l fi°nuta þötti vænt um þá. Hann var sjálfur af grænlenzku (eski-
u> fiergi brotinn fram i ættir, og hefur það ef til vill gert honum