Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 122
106 RITSJÁ eimreiði>' bóginn mjög víðtæka og alhliða þekkingu á íslenzkri þjóðtrú og þjóðhátt- um, og frá honum eru komnar flestar þær eiginlegu þjóðsögur, sem í Hukl eru, og auk þess ritaði hann í Huld ýmislegt, er hann hafði safnað ui« þjóðsiði, venjur og kreddur. — Auk þessara þriggja manna lögðu j'nisu fleiri efni til Huldar, einkum Ilrynjólf'ur Jónsson frá Minna-Núpi, se,n margt lagði til ritsins, og að ógleymdum séra Magnúsi Helgasyni, er rit*®* í Huld hina meistaralega skrifuðu frásögn sina um mannskaðann á M°* fellsheiði. Fyrir verk þessara manna varð Huld mjög fjölbrevtt og skeint' legt rit, sem náði miklum vinsældum. Hin nýja útgáfa Snæbjarnar Jónssonar verður í tveimur bindum, níí el hið íýrra nú komið út. í því eru þrjú fyrstu heftin af Huld, en þrjú hu1 síðari verða i seinna bindinu. Bindi þessu fylgir formáli eftir séra I>orva Jakobsson frá Sauðlauksdal, með æfiágripum útgefandanna íimni og vel kostnaðarmanns I. útgáfu, Sigurðar Kristjánssonar. Er formáli þessi ritaður, skýr og fróðlegur. Allur ytri frágangur bókarinnar er hinn pr3 legasti, bæði prentun og pappír, og bókinni fylgja myndir af þeim þreniur’ Sigurði Kristjánssyni, Hannesi Þorsteinssyui og Jóni Þorkelssyni, en mync*n hinna útgefandanna munu koma i síðara bindinu. Brej’tingar hafa l>!l1 einar verið gerðar frá þvi, sem var í fyrri útgáfunni, að leiðréttingun stiið' koff' nokkrum, sem siðar voru birtar, liefur nú verið komið að á sínum um, og' að við hefur verið bætt (á bls. 238) vísum Þorsteins tóls um lvU1' ortið, sem hann smiðaði fvrir séra Ólaf Indriðason. Er þ'essi njja ul8‘ lcsini fyr. Huldar hin eigulegasta bók, og verður væntanlega bæði keypt og enda mun lestur liennar reynast mönnum góð stundastytting nú sem h' l)r. Björn frá Viðfirði gaf út tvö hefti af þjóðsögnum, hið fvrra al 1900 og hið siðara árið 1903, og voru þau bæði prentuð á ísafirði. sagnasöfnun var eitt af áhugamálum lians. Fyrir honum vakti þar k og fremst, eins og sjá má af formála hans fyrir fyrra sagnakverinm ‘ safna sögum, sem þá lifðu á vörum fólksins, til þess að samanburður þeim og Þjóðsögum Jóns Árnasonar, er safnað hafði verið um hálfi' fyr, gæti orðið visindalegur grundvöllur undir rannsólcn á þeim breytinj^ um, er þjóðtrúin hefði tekið á því tímabili. Dr. Birni auðnaðist ekk1 ^ framkvæma það verk, eins og hann mun hafa óskað i fyrstu, aðrar a ^ og lieilsuleysi hamlaði þvi. En nokkuð varð lionurn þó ágengt, eins ” þessi tvö Sagnakver lians sýna, og þetta safn hans er, svo langt sem * * |..rj Cl'" nær, eins og hann hafði ætlað sér að það yrði; allar sagnirnar i I’ skráðar eftir munnlegum frásögnum þálifandi manna, og þær gefa l1'1 mitt rétta mynd af þjóðtrúnni eins og lnin var þá. Sagnirnar i safm I lúta að ýmsum greinum þjóðtrúarinnar, en aðallega hefur dr. HjorI1 ^ lagt rækt við æfintýrin, enda eru þau ekki sizt merkileg, er um s ^ ^ burð þjóðtrúar ýmsra landa ogýmsra tima er að ræða. Dr. Björn náðl U um merkilegum og skemtilegum æfintýrum i þetta safn sitt, sem eigi ^ verið skráð eða birt áður. En auk þess eru þar margar sögur af öðru ^ og Sagnakverið bæði fjölbreytt og skemtilegt. Hinni nýrri útgáfu fvlgu • . dr. Björns, og Helgi Hjörvar rithöf. hefur skrifað formála fvrii' 0'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.