Eimreiðin - 01.01.1936, Page 123
EIXIREIÐIN
RITSJÁ
107
þ ^næbjörn Jónsson liefur unnið þarft verk, er liann réðist i útgáfu
^essara tveggja rita. Hann hefur sýnt það áður í bókaútgáfu sinni, að
ó T1 'an<tllr Rð því, sem liann vill bjóða kaupendum sínum, og þess væri
. ndi að islenzkir bókavinir kynnu að meta það starf lians og að þessar
"bækur hans fengju góðar móttökur og góða útbreiðslu hjá þeim.
O. L.
an<i og íslenzkar bókmentir erlendis.
^Reinhard Prinz: DIE SCHÖPFUNG DER (if.SI.A SAGA SÚRSSONAR. Ein
'*tak' zur Entsteliungsgeschichte der islándischen Saga. Breslau 1935
er,>tlentlichungen der Schlesw.-Holst. Universitáts-Gesellschaft. Nr. 45).
s s|ðastliðnUm árum hafa komið út á þýzkalandi tvö rit um Gisla sögu
S(,ISS°nar, annað 1934 í Göttingen (Franz Seewald: Die Gisla saga Súrs-
{l9‘)g^' tutt ' ®rcstau ' 935, en er reyndar skrifað fyrir nokkrum árum
men 1039). Þessar bækur með mörgu öðru sýna glögt, hvilíkan áhuga
c 11 llafa fyrir íslenzkum fornbókmentum þar sjðra og hver alvara þeim
S|.nj. krjóta ]ner til mergjar. Það er einkennileg tilviljun, að tveir menn
Vln ' llata °rðið til að skrifa um Gisla sögu um sama leyti, en það sýnir
and'l"1<lir 'snHunnar, og þær vinsældir á hún fyllilega skilið. Það er freist-
Keta 'U> ^era saman þessi tvö rit, sem fjalla um sama efni, en ég' skal
],.• ^>ess eins, að mér virðist rit Prinz þroskaðra verk. Mun ég nú lítils-
I j!' seSja frá þeirri bók.
jsjan un<lurinn er mörgum íslendingum aö góðu kunnur. Hann var hér á
■nfta ' ' °8 nokkrum sinnum siðan, hefur ferðast um alt land,
lu>nn tot8an8andi, og fengið mikil og náin kynni af landi og lýð. Síðan
l'ýzf' °m *!enn’ befur hann gerst einn af forkólfum íslandsvinafélagsins
hann' *■** C1 ritstjnr‘ tímaritsins »lsland«, er það félag' gefur út. Þar hefur
ritað ýmsar greinar, sem bera þekkingu hans á íslenzkum efnum
B.',tni °8 sýna, að liann hefur tekið trygð við íslendinga.
Þrinz um Gísla sögu sýnir þá stáliðni og nákvæmni, sem svo mjög
tnnir mörg þýzk vísindarit.1) Bókin gæti læsilegri verið, lesandanum
stundum höfundurinn ekki gefa sér lausan tauminn; ástæðan er vafa-
orsr. ’ að þetta er doktorsritgerð. Og þó er hún ekki vanaleg þýzk dokt-
þe](kj8tIlt’ l)v> að höfundurinn sýnir á hverri blaðsiðu lifandi og staðgóða
tj] . ,8n á þvi fólki, sem sagan fjallar um, og þarf ekki að vitna stöðugt
Jen(linInualegra lærimeistara um alþekta hluti, svo sem margur annar út-
nie,t ..8Ur Serir. Ferðalög hans hér á landi og kynni af Islendingum hafa
e*nke
'atist
seni ri,ni °rðum komið honum að drjúgum notum, og það því fremur
b0nunann sjálfur er auðsjáanlega gæddur innsæi og næmleik, sem gerir
ann-i ,..anðvett að setja sig i spor þeirra, sem hann er að lýsa, söguhetj-
j} ’ So8Uritarans og fylgja blæbrigðum tilfinninga þeirra.
meg Slial nu gefa stutt yfirlit um efni bókarinnar og mun um leið koma
okkrar athugasemdir. Fyrst er gerð grein fvrir verkefninu, sem cr
]) jj ' —---------------------------------
hieð 'erð þú hér að taka með annari hendi ögn af því, sem ég gef
ni- Prófarkalestur íslenzkra setninga í bókinni er ekki gallalaus.