Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 87
eijireiðin GRÓF JAKOBS 73 hófst í dagrenningu, og að henni lokinni las kardínáli upp aflausnarboðskap sinn, og fengu pílagrímárnir síðan að skoða dýrgripi stólsins og helga dóma. Eftir guðsþjónustuna gengu þeir i búðirnar í grendinni og keyptu eftirliliingar af skeljum ur blýi, tini, kopar eða öðrum málmum, en þeir fjáðustu fóru í verzlanirnar við Plateríashliðið og keyptu þar allskonar minjagripi úr gulli og silfri setta gimsteinum og litgreypta nieð smelti. En skeljar eru teiknaðar á skjöld Jakobsriddar- anna. Bygðist það á þeirri þjóðsögu, að einn göfugur aðals- niaður, er fylgdi líkama postulans til Galisíu, hafi ekki fengið flutning yfir árósa nokkra, sem tálmuðu för hans á eftir hin- um helga dómi, og hafi hann þá sundriðið ósinn, en þegar upp ur kom liinumegin, voru bæði hann og fákur hans alþaktir skeljum. Það sem pílagrhnunum þótti annars mest til koma í Kom- Postela, að undímtekinni gröf postulans, voru helgileikir þeir, sem sýndir voru undir súlnahvelfingum dómkirkjunnar, helgi- óansar, hátíðlegar skrúðgöngur, svo og rómansar þeir um líf °g starf Jakobs postula, sem innblásin alþýðuskáld lásu upp e®a sungu til sönnunar guðrækni sinni og jafnframt til að hagnast á ferðamönnum. Pílagrímarnir komu oft hlaðnir gjöf- UIT1 til stólsins. Og þegar þess er gætt, hve geysilegur fjöldi heimsótti staðinn fram til endaloka miðalda, er skiljanlegt, að lúskupsstóllinn í Kompostela hefur á þennan hátt komist yfir ot fjár, enda gerðu Spánarkonungar oftar en einu sinni á- rangurslausa tilraun til að sölsa auðæfi hans undir sig. Heitgöngur sem þessar voru í þá daga mjög erfiðar og hættu- Iegar. Þurfti bæði áræði og hreysti til að standa þær af sér. Jafnvel í Þýzlíalandi var litið á heitgöngu vestur til Santiago í Kompostela sem ferðalag á heimsenda. Enda heitir síðan vest- asti höfði Galisíu Finisterre, þ. e. endimörk jarðar. Sanit sem aðm- var trú manna svo lifandi, löngunin svo sterk að sjá §röf postulans, fá þar fullnaðarkvittun fyrir drýgðar yfirsjónir °g vinna þar heit sín um bætt liferni, að margir syndaselir i n°rðlægum löndum áttu ekki heitari óslc en þá að sjá þessa '°n sína rætast. Ekki væri þó til öllu meiri fjarstæða en það að halda, að athr þeir, sem gengu „vestur til Jakobs“ væru iðrandi synd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.