Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 107

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 107
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIEAÖFL 9 Fjarhrif eru sönnuð, og sýnt, að máttur mannsandans yfirstíg- ur alt annað 1 þessum heimi. Þekking er vald: hver sem þess vegna þráir vizku, hann varpi öllum hleypidómum fyrir borð, útrými öllum þekkingarhroka og lesi um hin ósýnilegu áhrifaöfl, sem ráða örlögum mann- anna, eins og sá, sem ekkert veit og er kominn til að fræðast. Þá fyrst mun hann vaxa að vizku. Þá fyrst öðlast hann þekk- inguna. Fjarhrif milli tveggja mannshuga var fyrsti tal- og ritsíminn, sem notaður hefur verið á þessari jörð. Óskir mannanna eru ekki af kunnáttu fram bornar nema að þær miði að ákveðnu niarki. Mín ósk og tilgangur er að gera yður vör við þann ó- sýnilega heim, sem lykur um oss, þenna heim, sem er miklu stórkostlegri en sá heimur efnishyggjumannsins, sem vér lif- um í vorri skammvinnu líkamsæfi og gerum oss þó svo háar hugmyndir um. Ef ég hefði ekki kynst Alexander Erskine, hefði bók þessi aldrei verið rituð. Því það var fyrir mörgum árum, er ég fyrst naut útskýringar hans og snildarlegu fræðslu, sem bar af öllu öðru að hugviti og fagurri framsetningu, að ég fékk á- huga fyrir að rannsaka þessi heillandi viðfangsefni og leita uPPi þau djúpsæju lífssannindi, sem þessi viðfangsefni hafa að geyma. Ég minnist jafnan tilsvara hans, þegar hann varð fyrir ósanngjarnri gagnrýni: Heimskan er skortur á sannri þekkingu, sinnuleysið hæfileikaskortur á að leita hennar og þrákelnin ekkert annað en aumkunarverður sjálfsþótti. Efnis- hyggjumaðurinn og heimskinginn eiga það báðir sameigin- legt, að þeir geta ekki metið né skilið ósýnileg verðmæti og fyrirbrigði, sem eru til í raun og sannleika, en verka ekki a vtri skilningarvit manna. Veröldin ólgar af hatri og eyrðarleysi, i leit sinni að friði. Hér er leiðin til að finna frið, sannleika, lífið sjálft. Munið, að þröngsýni er í sjálfu sér hættulegt vald, sem svæfir vitsmunina °g lamar alla frjósemi hugans. Margir gera þá kröfu til sér- fræðinga í geðsjúkdómum, að þeir haldi fast við það, sem er °rðið hefðbundið, séu með öðrum orðum kreddufastir, annað sé ófyrirgefanlegt af þeim. En ég fullvissa alla slíka gagn- rýnendur um það, að ég óttast enga dóma, enda er óttinn sönn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.