Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 109

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 109
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 95 dómar eru sjálf undirrót lífs- ins. Þessir menn sáu, að niannleg vizka er skeikul og skammsýn, en lifið eilift. Þeir sáu, að það að vera framsýnn, er að vera viðbúinn. Þeir vissu, að maðurinn verður sjálfur að bera ábyrgð á hverju einasta augnabliki lífs síns. Þeir skildu, að maðurinn Verður að standa einn og þó ''dnna i þágu alls, sem lifir. t’eir höfðu komið auga á, að athöfnin stælir, en athafna- ieysið lamar. Heimspeki þeirra var og er speki athafna, en ekki orða. Þeim var það ljóst, að það eru ekki aðrir en heimskingjar, sem láta hug- fallast. Þeir vissu, að óttinn er einkenni úrkynjaðs hugar, að orðræðan er silfurs igildi, en þögnin gullvæg, að menn verða að hafa vald yfir sjálf- um sér og mega ekki verða þrælar fýsna sinna, að eins °g maðurinn hugsar í hjarta smu, þannig verður hann, og að sérhver athöfn hans er af- leiðing áður fjamkvæmdra hugsana hans. Þeir kendu, að stórfeld skapgerð yrði að grundvallast á stórfeldum og eilífum lögmálum lífsins, að slík skapgerð væri ekki neitt einstætt fyrirbrigði, sem hægt væri að einangra og skýra út frá efnislegum forsendum, heldur væri hún guðdómlegs uppruna með hæfileika til sí- vaxandi, óþrjótandi og óend- anlegra áhrifavalda. Slík skap- gerð lifir þann, sem er henni gæddur, og skilur eftir óyggj- andi merki. Persónuleiki þeirra, sem slíkri skapgerð eru búnir, setur ekki aðeins mót sitt á sögu vors mann- kyns, heldur og á eilífðina sjálfa. Þessir meistarar Hindúa voru orðnir hámentuð stétt heimspekinga á þeim tíma, sem Vesturlandaþjóðirnar voru enn ekki komnar upp úr eymd villimenskunnar. Hljómlist, byggingarlist og aðrar fagrar listir og mentir stóðu i miklum blóma meðal þessara Hindúa á dögurn Boadiceu Bretadrotningar,1) er Druidarnir voru trúmála- leiðtogar Kelta og Breta.2) Þessir andlegu leiðtogar Hin- dúa þektu lögmálin fyrir því, hvernig mannshuganum 1) Var uppi á 1. öid e. Kr. og átti i ófriði við Rómverja, sem lauk I'annig, að rómverski landstjórinn Svetóníus sigraði lier hennar, en sjálf réði hún sér bana á eitri (62. e. Kr.). — Þýfi. 2) Druidarnir, prestar hinna fornu Breta og Kelta, lögðu meðai ann- ars stund á véfréttir og stóðu fyrir mannblótum. — Þýfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.