Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 82

Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 82
306 ÖRLÖG OG ENDURGJALD eimreiðin andlegu veru, sem hlýtur heit- ið: „Verndari engla og alls, sem lifir og hrærist.“ Hinn mikli landkönnuður Sven Hedin liefur skýrt frá enn háleitari veru en Dalai Lama, og sé sú vera þekkt undir nafn- inu Taslii Lama. Vera þessi er í Tibet talin að vera sjálfur Buddha, endurholdgaður hér á jörð. Kunnugt er, hversu trú Tibet- búa á endurholdgun hefur haft mikil áhrif á afstöðu þeirra til jarðneskra auðæfa. Landið er ákaflega gullauðugt, en lands- menn eru gersamlega áhuga- lausir fyrir kaupmætti þessa gulls. Þeir telja það engu skipta fyrir velferð lífs síns, séð frá sjónarmiði endurlioldg- unarkenningarinnar, hvort þeir eigi stórar lirúgur gulls eða ekki. Hugmynd Buddha- trúarmannsins um, hvernig miða skuli líf sitt við fortíð og framtíð er mjög lík hug- mynd Pytliagorasar. Hún grundvallast á hinni fornu trú um hringrás tímans, sem við hvern snúning flytur aftur til jarðar nýjar sálir úr fortíðinni, sem sífellt „fara upp og niður stigann“, eftir því, hvort þær breyta vel eða illa. Smnar sækja á brattann, aðrar hrasa ■—• og „réttlátt og óskeikult er örlaganna hjól, svo aldrei skeikar hársbreidd.“ Þannig reynast menn þá sinna eigin örlaga smiðir. Ó- skeikulleika þess boðskapar lýsir Edward Young, höfundur kvæðisins „Nætur-liugsanir , en það kvæði mun flestum nú gleymt: Ver sjálfs þín véfrétt, þekktu þína framtíð, og þá mun hverfa bitur dauð- ans broddur. Þér, sannleiksfjendur! Fylgi® þessu ráði og treystið öruggt spámanni og presti. Sjálft flónið fær ei flúið lífsins veg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.