Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 42
EIMREIÐIN Vestan hvitra fjalla. Ef finnst þér götur borgarinnar þyngja þína lund og þröngt vera um sál og hugsun alla, — þá mundu, að þín bíða hin bláu, lygnu sund á breiðum firði vestan hvítra fjalla. Þar æðarfuglinn kyrrlátur á vogi vaggar sér í vestanblæ um heiðan ágúst-daginn, og frjóar hlíðar dalsins breiða faðminn móti þér, — þú finnur þar í skjóli gamla bæinn. Þú finnur litlar tóftir í túnfætinum þar og týndar hjarðir kúskelja og horna, því hér er það sem æsku þinnar óðal forðum var í anganhvömmum bjartra sumarmorgna. Ef vinum þínum fækkar og förlast gæfuleit og fjarlægt enn til þinna vonahalla — þá mundu, að þín bíður hin bjarta, víða sveit hjá breiðum firði vestan hvítra fjalla. Ragnar Jóhannesson. Heim til þín. Hve löng hver stund og langur dagur hver, sem líður fjærri þér, sú ósk: að komast aftur heim til þín veit engin bönd — er sterkust löngun mín. Hver heiði er löng, er frá þér burt ég fer, hver ferð er stutt þá ég á heimleið er, og þýðari hver bylgja, blárri sær, er ber mig fley þér nær. Ég fegins hendi dyrustaf þinn strýk og staldra snöggvast áður en hurð upp lýk, það er svo gott að fá að fagna því að finna þig á ný. J Ragnar Jóhannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.