Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 77
eimreiðin ÞEGAR ÞURRKURINN KOM 229 Halldór skýzt út í hrákalt kul ágústnœturinnar, staðnæmist ekki fyrr en á brún fjallsins, kallar. 1 rómi lians er sár örvænt- ing og botnlaus einstæðingsskapur. „Nú er ég alveg grallaralaus. Hvers vegna flutti Halldóra sig í tjaldinu? Hvers vegna vafði hún mig örmum? Hvers vegna kyssti hún mig? Ég skil það barasta ekki, lagsi, að stelpuskjátan skyldi serast, þegar ég fór að skrafa um ástina! Hvað vildi kvenmaðurinn barasta?“ Áttin er að verða rakin. Vestanvindurinn, þurr og svalur, andar á vatnsblaut stráin og blæs þokunni burt. Dagurinn, sem 1 bönd fer, verður fagur og sólríkur. Öropinn. Haföldur hnigu að ströndum. 1 heiðblámann upp ég steig, sem barn að móður barmi að brjóstum himins ég hneig. En andinn, sem ofar jörðu um uppheimana leið, leit jörð hinnar myrku moldar, moldar, sem dropans beið. bá kallaði jörðin: — Kom þú, k°m og lífdrykk mér veit. Breyt auðnum og eyðimörkum í Edens blómareit. Eg dauðans leit dimma grímu, er dró hún mig niður til sín. bá dropans endaði ævi, en öll varð jörðin mín, bví heimsins göfga hjarta ég heyrði í moldinni slá. Og veröld blómanna birtist blikandi vötnum hjá. Ég var döggin, sem drýpur niður á dropanna alþjóðaveg og féll út i móðuna miklu, og móðan — hún varð ég. En elfan varð hljóð og hnípin, er hafdjúpsins nálgaðist strönd, og dreymdi myrkvaða drauma um dauðans óskaiönd. En úthafið vafði mig örmum, og útlaginn hneig í þess skaut, upphafið fyrsta — og endi á allífsins segulbraut. Nú veit ég, að dropinn og döggin, sem dauðans óttuðust veg, og elfan og „eilífðar útsær“, allt er hið sama--------------ÉG. Gunnar Dal,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.