Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Side 12

Eimreiðin - 01.01.1950, Side 12
VIII EIMREIÐIN Kaupmenn og □ Skrifið eftir .sýnishornum, 0 kaupfélög! Höfum ávallt fyrir- liggjandi beztu teg- undir af dömutösk- um, framleiddum eft- ir nýjustu tízku, úr fallegum skinnum og með skrautlegum lás- um. Verksmiðjan MERKÚR h.f. Ægisgötu 7 — Reykjavík — Sími 6586. árg. 1923—1949, örfá compl. eintök fást enn með uppliaf- legu lausasöluverði, kr. 500,00. í þessum 27 árgöngum, sem eru að lesmáli yfir 10.000 bls., er að finna fjölda ritgerða- sögur og kvæði, eftir beztu rithöfunda þjóðarinnar. Þar er og fjöldi af þýddum sögum eftir ágæta höfunda. Þeir, sem óska, geta fengið Efnisskrá Eimreiðarinnar 1895—1945 í kaupbæti, með þessum 27 árgöngum. Nýir áskrifendur að Eimreiðinni eru beðnir að senda áskriftargjaldið, kr. 30,00, með pöntun, því allar áskriftir greiðast fyrirfram. Bókasíöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6. — Reykjavík.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.