Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 34
eimreiðin Hvað heiiir maðurinn? — Um mannanöfn á víS og dreif. — Þegar ég var að alast upp, um síðustu aldamót og framan af þessari öld, var það siður á sveitabæjum, að ókunnur gestur var spurður að heiti á þessa leið: — Hvað lieitir maðurinn? Sjaldan mun hann liafa kynnt nafn sitt að fyrra bragði, eins og nú er títt og mun þykja liið sjálfsagða. Það, að spyrja komumann um nafn og jafnvel ætt hans og óðalslóð, bendir á eðlilega fróðleiks- þrá alþýðu, fyrst og fremst að verða þess vís, hvaða nafn maður- inn bæri. — Oftast liét liann Jón, og var stundum Jónsson, er þótti mjög hversdagslegt nafn. Eitt sinn hét hann Þiðrik og var Þiðriksson, er þótti óvenjulegt og óviðfelldið lieiti, enda fánefnt jafnan og mun liafa liorfið í þeirri sýslu með þessum manni. Kom í fyrstu sunnan af landi, líklega á öndverðri síðustu öld. Þessi Þiðrik liefði að réttu lagi átt að heita Þjóðrekur, sbr. Þjóð- ólfur, Þjóðhildur, Þjóðbjörn o. fl. Þá liefði að minnsta kosti mér þótt nafnið skiljanlegra og fegurra. ICona gömul var í minni sveit, sem liét Súlíma. Þetta hálf-austræna(?) konuheiti fannst mér, barni, livorki óvenjulegt né ljótt, og skildi ég það þó ekki. Sanit bauð mér ótta af gömlu konunni, án þess að liún gæfi neitt til- efni þess, nema að því leyti, að liún var ægilega rauðeyg, svo hún minnti mig á afturgöngu, eftir því sem ég myndaði þær verur í huganum. Þessi kona mvndi þó trúlega hafa getað sagt með sanni: Indæl þótti eitt sinn ég, sem æsku-Fríður, en lirukkótt nú og hræðileg sem liamra-Gríður. Af því ég las ungur Fornaldarsögur Norðurlanda og Islend- ingasögur, sem ég náði í, fannst mér mest varið í forn manna- heiti, karla og kvenna, og hét því, að ef ég eignaðist börn, skvldi ég vekja upp forn og þjóðleg nöfn eftir föngum, og það heit hef ég efnt. Um þessar mundir þótti það nokkrum tíðindum sæta, væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.