Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Side 55

Eimreiðin - 01.01.1950, Side 55
EIMREIÐIN ÚR ENDURMINNINGUM 43 SuinariS 1881 kennir liún að lieimsækja okkur. Maður liennar 'ar Jóliann Guðmundsson Breiðfjörð. Þau áttu ágætis bújörð, hálfa aðra mílu fyrir norðan Hallson, en um þrjátíu og finnn mílur í suðvestur frá Pembína. Þegar Anna leggur af stað, eftir {frra daga dvöl, tekur hún mig heim með sér. Var ég nú hjá unu og Jóhanni Jiar til um mitt sumar 1884. Ég undi mér vel hJá þeim hjónum, en sakna þó Önnu litlu með köflum í fyrstu. Líður nú af veturinn og meiri lduti næsta sumars. Anna litla Lafði þá ekki verið í huga mínum um nokkum tíma. En svo •Leyniir mig eina nótt minnisstæðan draum. Ég þóttist standa ntt og horfa til norðausturs. Sé ég þá, að himinninn er loga- fauður langt upp á loft, en þó bjartastur niður við sjóndeildar- hringinn og var þar í hvelfingarlögun, er stafaði skærum geisl- Um á svæðið fyrir neðan. Kvíði og ótti greip mig, því ég þóttist 'Ra þegar í stað, að Anna systir mín lægi fyrir dauðanum. Á 8VlPstundu var ég kominn á staðinn, sem geislahvelfingin var }Lr, en það var liús foreldra minna. Ég reyndi á allar lundir að °ntast til önnu. En einhverjar tálmanir stóðu alltaf í vegi. Lóttist ég samt að lokum vita, að svstur minni liði eitthvað ofur- íHð betur. Og við það vakna ég. Um morguninn segi ég fóstru minni drauminn. Það levndi sér ehki, að mér leið illa. Anna reyndi að telja mér trú um, að það 'æn ekkert að marka slíka drauma. Margt gæti orsakað þá, svo setn eins og að borða of mikið rétt á undan svefni. Féll svo niður talið. Skömmu síðar fékk Anna bréf frá pabba, er skyrði ra veikindum önnu litlu. Þar var og þess getið, að eina nóttina, sem var dagsett, hefði henni ekki verið liugað líf. Það var ein- niltt nóttina, sem mig dreymdi drauminn. Áaesta sumar fór ég aftur til foreldra minna og var hjá þeim 3ar Ul haustið 1886, að ég fór til Mouse River í Bottineau County, Um hundrað og áttatíu mílur, eins og fuglinn flýgur, beint í vestur ra Éembína, en um þrjú hundruð og fimmtíu mílur, þegar ferð- ast var á járnbraut, sem var aðalflutningstækið í ])á tíð. Hér jálpaði ég til að annast um stóran nautgripalióp um liaustið °ít niestallan veturinn. í marzmánuði fæ ég bréf frá pabha þess ehiis, að ég verði að vera kominn lieim ekki seinna en í apríl, P'i hann væri búinn að afráða að flytja vestur á Kyrrahafsströnd. ar mér þetta. mikill fagnaðarboðskajjur.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.