Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 70

Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 70
eimreiðin Vizkusieinninn. Eftir dr. Alexander Cannon■ Það eru ekki margar aldir síðan að snjöllustu hugsnðir og vís- indamenn, sem uppi voru, glímdu við þá þraut að finna vizku- steininn, sem svo var nefndur. Frægir heimspekingar, læknar og kennimenn brutu heilann um þetta viðfangsefni. Vísindamenn, í þeim skilningi sem það orð er nú notað, voru þá fáir. En nefna má þó menn eins og Roger Bacon, sem kallaður liefur verið „faðir vísindanna“. Hann hafði mjög mikinn áliuga fyrir gull- gerðarlist og trúði á vizkusteininn. Bacon var uppi á 13. öld og ritaði fjölda bóka. í einni þeirra, sem liann nefndi „Spegil gull- gerðarlistarinnar“, segir hann: „Einn nauðsynlegur háttur í und- irbúningi steinsins er að móta liann stöðugt í eldi, en það er sú aðferð, sem guð beitir alstaðar í náttúrunni“. Hvað er svo þessi vizkusteinn, — sem var takmark allra þeirra mörgu merku manna, sem iðkuðu gullgerðarlistina? Honuin er lýst þannig: „Vizkusteinninn er samansettur úr öllum frumefn- um jarðar, í fullkomnu jafnvægi. Hann er nákvæm blöndun nátt- úruaflanna, alhliða eining andlegra kosta, órjúfanleg samtenging líkama og sálar. Hann er liið tárlireinasta og ágætasta efni, sem fundið verður til þess að mynda ósigrandi líkama, sem höfuð- skepnurnar hvorki geta tortímt né skaðað á nokkurn hátt, líkania, sem er gerður af konunglegri íþrótt og list“. Sá, sem eignazt hafði vizkusteininn, var talinn geta breytt silfri og öllum óæðri málni- um í skírt gull, framleitt dýrmætar perlur og gimsteina, svo að aðrar eins gersemar áttu engan sinn líka í sjálfri náttúrunni, framleitt meðal við öllum sjúkdómum, lífselexír, sem læknaði hvert mein, lengdi lífið og veitti mönnum fullkomna lieilsu, jafn- vel ellihrumum æskuna á ný. Ýtarleg og lieiðarleg rannsókn á hinum miklu bókmenntuin gullgerðarlistar hafa styrkt marga rýnendur í þeirri trú, að vissir heimspekingar frá þessu tímabili, þeir hinir niiklu meistarar í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.