Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 72

Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 72
60 VIZKUSTEINNINN EIMREIÐlN og fært sér í nyt, sem eru liæfir til þess. Eitt verður enn að hafa í liuga, þegar um þessi mál er að ræða: atriði, sem bent er a i formála þeim, sem Elias Aslnnole ritar að bókinni „Theatruni Chemicum Britannicum“, en liún liefur að geyma safn ritgerða eftir fræga hrezka heimspekinga, „sem hafa ritað um gullgerð- arlistina á sinni eigin fornu tungu“. Atriðinu er lýst í eftirfarandi kafla tir formálanum: „Ég skal að vísu játa, að gullið er fagurt á að líta, skírt sem Ijós og til þess fallið að dást að. Vér liorfum á það ut pueri in Junouis avem. En það er ])ó liæpnasti tilgangur alkemistanna að búa til gull, og varla var það út af fyrir sig nokkurn tím® tilgangur liinna fornu heimspekinga, eins og það er líka í augum meistara vart sæmandi að nota efnið í þessum tilgangi. Því þeir eru unnendur vizku frernur en veraldarauðs og iðka því æðri og ágætari störf: þeir, sem lesa allt eðli náttúrunnar eins og opna bók, gleðjast ekki af því að geta gert gull og silfur og andana sér undirgefna, heldur af því að sjá himnana opna, engla guðs ganga upp og niður himnastigann og sitt eigið nafn skráð gullnu letri í lífsins bók“. Þessi ummæli sýna, að meistararnir unnu ekki eingöngu nteð verkfærum efnisheimsins, og í ])ví liggur hinn mikli munur a gullgerðarlist fyrri tíma og efnafræðinni á vorum dögum. Leynd- ardómar gullgerðarlistarinnar voru launhelgar, og við þær a meistari meistaranna, Jesús Kristur, m eð orðunum: „Yður er gefið að þekkja leyndardóma himnaríkis, en aðrir fá þá í dæmisögunn að sjáandi sjá þeir ekki, og heyrandi lieyra þeir ekki né skilja- Sá maður, sem lifir og starfar með fidlri meðvitund í andleg' um heimi, getur ekki litið á efnisheiminn sem fasta heild, heldur verður efnislieimurinn fyrir sjónum hans engu minni blekkmg en geðlieimurinn efnishyggjumanninum. Og sá, sem liefur kynnzt dásemdum andlegra heima af eigin revnd, á oft erfitt með að finna orð til að lýsa þeirri reynslu sinni. Sú reynsla verður heldur ekki skilin af þeim, sem ekkert sjá annað en efnisheiminn. Leynd- ardómar þeir, sem felast í heimspeki alkemistanna, urðu þvl aldrei skýrðir fyrir ófræddum mönnum öðruvísi en með táknunn Og þau tákn gátu ekki aðrir skýrt en þeir, sem varðveittu lvkil' inn að merkingu þeirra. Þeim, sem vihlu kynnast verkum sumra hinna miklu alkemista
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.