Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 74
62 VIZKUSTEINNINN EIMREIÐIN sé iinnt að öðlast þekkingu um þetta frumefni alls liins skapaða. Því hvernig eigum vér að þekkja það, sem var til löngu á undan oss og sem ekki er lengur til á meðal vor, að því er þeir álíta, eða liefur nokkurntíma verið til, síðan sköpun lieimsins var frain- kvæmd? Þetta virðist í fljótu hragði ógerlegt. En vér munum Þ° svara því til, að það sé mögulegt. Því vér munum sýna fram a hvemig og að livaða leiðum vér öðluðumst fræðslu um þetta efni, hvernig vér lærðum ekki aðeins að þekkja það, heldur einnig að skynja það, vinna úr því að ráða við það“. Það leynir sér ekki, að úrlausnarefni alkemistanna gömlu, að því er efnið snertir, var það sama eins og vísindamennirnir glínia við enn í dag. Efui, sem ekki hefur tekið á sig form eða mótazt, verður ekki lýst með venjulegum orðum tungunnar. Yér getuni ekki lýst því nema með táknum og formúlum og sett fram þa fræðikenningu, að náttúran byggist á einu frumefni, sem opin- berast í fjölbreytilegum myndum í sýnilegum efnisheimi vorum- „Allir hlutir undir himinhvelfingunni birtast í mynd efnis og forms. Frumefni alls liins skapaða er því ekki í neinni mótsögn við skynheiminn. Hann getur ekki útrýmt því. Þar sem guð hefur skapað það, getur enginn nema hann látið það hverfa. Efnið getur tekið á sig margar myndbreytingar. Það getur breytzt úr einu í annað. En það getur aldrei orðið að engu“. Þetta eru orð éins af alkemistunum gömlu, tekið úr „ritgerð um dýrmætan stein lieimspekinganna“, sem er að finna í rit- safninu „Musteri alkemistanna“, er áður var vitnað í. Það er alveg augljóst af þessari tilvitnun, að alkemistarnir á seytjándu öld þekktu varanleika efnisins. Gullgerðarlistin var fólgin í því, að lyfta náttúrunni í æðra veldi, með skapandi mætti þess leyndar- dóms, sem nefndur var vizkusteinninn. Heimspekingurinn Kant komst að þeirri niðurstöðu, að ekki væri liægt að öðlast neina þekkingu, nema frá fyrirbærum í náttúrunni. Öll önnur þekk- ing væri opinberun, sem orsakaðist af innblæstri. Það liefur verið sannað, að maður í dásvefni getur liaft aðgang að þekkingu, sein ómögulegt er fyrir liann að hafa aðgang að í vöku. Það liefur líka verið sannað, að á miðilsfundum í tilraunastofum hefur birzt efni, sem er óþekkt öllum þorra manna. Það liefur verið athugað, snert og ljósmyndað. Af því, sem komið liefur í ljós á miðilsfundum um mátt andans yfir efninu, er eðlilegt að álykta,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.