Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Side 80

Eimreiðin - 01.01.1950, Side 80
68 RITSJÁ EIMREIÐIN krukkunn, sem Júllu gungi med (menn höfðu kcnnt hunn Otldi), heldur mun hunn h'ku hvernig Mefistó stýrði hönd vinur síns til uð undir- skrifu víxilinn frægu. Virðist nú ullt ætlu uð gungu ú hinu rcttu hlið, en Oddur treystist þó ekki til uð huldu virðingu sinni, heldur veltist hunn úr konungdómi og gerist óhreyltur járn- smiður. Þuð ætlur hunn uð veru þung- uð til honum vex fiskur um hrygg svo hnnn geti tekið þur til, sem fyrr vur frá horfið. Þettu virðist efni í heizkustu ádeilu, og ádeilu cr þuð á murgnn hátt, en ekki ullnn. Þuð, sem dregur úr áhrifum ádeilunnur, er, uð fólkið virðist ósnortið og óspillt uf tíðinni. Flest fólkið er lilátt áfrum beztu fólk, kuupmuðurinn og huns frú, for- eldrur Odds hrúðgumu, reffilegur kurl, sem ulltuf liggur undir eilífum ákúrum uf hinni „dönnuðu“ konu sinni. Verkumsnnsfulltrúinn, uð msð- ur tnli nú ekki um hina ágætu og staðföstu hrúði. En jafnvel Mefistó, þótt illur sé, virðist liafa sínar taugar og artir þar sem hrúðurin á í hlut, húri þarf ekki annað en líta á hann til þess að fá liann til að meðkenna syndaregistrið og fara í steininn. Svo að þrátt fyrir allt, sem af göfluin gengur, virðist höfundur liafa það á tilfinninguuni, að ekkert sé í ólagi með fólkið. Mest liefur Jakoh þó ætlað sér, enda mest færzt í fung, þegar liann skrifaði Tyrkja-Guddu. Sennilega lief- ur Jakob lesið allt, sem um hana var að Iiafa, þjóðsögur og munnmæli með öðru. Það liefur lieldur ekki þurft að vcra torsóttur lestur, þar sem Sigurð- ur Nordal liafði gert því efni svo góð skil í grein sinni um Tyrkja- Guddu i Skírni 1927 (líka í Aföngum II). Þar gagnrýndi hann einkum þjóð- sögurnar um Guddu, þótti þær af- flytja hana heldur en liitt. „Hér hefur einungis verið reynt' — segir Nordal — „að ryðja hurt röngum hugmyndum í því skyni, að ímyndunin væri frjálsari uin það, sem mestu máli skiftir í samhúð þeirra Hallgrims og Guðríðar. Fyrr eða síðar verða þau einhverju skálda vorra að yrkisefni, og ætti þó eng- inn að Ieggja gálauslega hendur að slíkri sögu, svo að síðari villan verði argari liinni fyrri“. I munnmælum er það, að syni dey- ans (þjóðhöfðingjans) í Algeirshorg hafi litist svo vel á Guddu, að liann hafi ætlað að taka sér hana fyrir konu. En í raun og veru var Gudda keypt 12. júní 1636 af ekkju Ali Dey (nafn) fyrir 200 rikisdali, þar af lagði hún 20 til sjálf. Munnmæli segja og, að liún hafi verið blendin í trúnni eftir að liún giftist Hallgrími og hafi dýrkað mahómedanskt „skurðgoð“, er liún liafði út með sér, en Nordal hendir á það, að skurðgoða- og myndadýrkun öll sé alóþekkt fyrirbrigði í Islam. Enn segja sagnir, að þessar línur úr Passíusálmunum: formæling illan finnur stað, fást mega dæmin uppá það lúti að sennu þeirra Olafs skozka förukarls og Guddu, er varð þegar hærinn í Saurbæ hranu sumarið 1662. Hún hafði neitað lionum utn skæði, en hann reiðzt og liótað að brcnna hæinn. Hún kvað það tilvinn- andi, ef hann hrynni þar inni, livað og skeði. En Nordal bendir á, að vcrsið í Passíusálmunum sé skrifað rúmu ári áður en bæjarbruninn varð. Jakob notar hæði þessi munnmæli og önnur, en víkur þeim við í liendi sér eftir þörfum. Hann lætur t. d.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.