Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 82
70 RITSJÁ eimreiðin Þættinum lýkur með því, að þau Hallgríiuur og Guðrún bera saman reynslu sína um þjáninguna. Reynsla Hallgríms hefur gert hann að leið- sögumanni um land þjáningarinnar, en Guðríður þykist ekkert gott liafa lært af henni. Það vill Hallgrímur ekki heyra: liún hafi alltaf, þótt henni væri það um geð, stutt sig í krossburði sínum. Eftir það lýkur leik- ritinu með því, að englakór býður Hallgrím velkominn með Passíu- sálmasöng og Guðríði er snöggvast leyft að sjá inn í ljósið á bak við tjald eilífðarinnar. Það verður fróðlegt að vita, hve- nær þetta stórhrotna leikrit kemur á fjalir þjóðleikhússins nýja lieima. Líklega liefur mönnum hingað til þótt það of langt og viðamikið — það er í sjö sýningum, — til þess að leika það. Vera má líka, að sam- liengi þáttanna sé heldur laust, — því langt er frá því að höfundi hafi tekizt að njörva hér allt saman i einn óleysanlegan hnút, eins og Ibsen var vanur að gera. Má og vera, að leikurinn nyti sín betur sem kvik- inynd. En um hitt er ekki að efast, að liér hefur verið gerð alvarleg til- raun til að skilja og skýra Tyrkja- Guddu, og að þessi Tyrkja-Gudda er lifandi kona og stórhrotin, samboðin sínum synduga og hcilaga manni. Um hitt er heldur ekki að villast, að liér eru áhrifamikil atriði og sýningar, lík- legar til að lifa lengi í íslenzkri leiksögu. En annars mun tíminn og reynslan skera úr því, hvernig leik- ritið fer á sviði í licild sinni. Af útvarpsleikritunum tveim ger- ist FjársjóSurinn í íslenzku sjávar- þorpi (Djúpavogi), a. n. 1. í skrifta- stól prests, og rekur mig ekki minni til að hafa komið á þann stað fyrr í íslenzkum leikritum. En þessi þáttur hefði kannske getað verið dálítið skýrari en hann er. Hitt útvarpsleikritið er um Barra- bas þann, er lýðurinn í Jerúsalem vildi heldur en Jesúm, þegar þeir áttu þeirra beggja völ lijá Pílatusi. Er leikþáttur þessi mjög prýðilega saminn, og væri vel, ef íslenzka ut- varpið ætti völ á fleiri slíkum perl- um frá liöfundum sínum, en mer eru þessar nýjustu leikbókmenntir of ókunnar til þess að liafa nokkra meiningu um það. Velvakandi og brœSur hans er, eins og áður er að vikið, leikþáttur skrif- aður fyrir skáta, og gerir enga kröfu til þess að vera bókmenntir. Ilér hefur þá verið gerð tilraun t'.l að líta á og meta þessa leiki liins upprennandi leikritskálds. Virðist mér sannarlega vel af stað farið, og það svo, að mér sýnist ekki betur en Davíð megi vara sig á þessum nýja keppinaut, þótt ekkert þessara leik- rita Jakobs sé eins skemmtilegt og Gullna hliSiS Davíðs. En um anda þessara leikrita er það að segja, að hann er, eins og vænta mátti af presti, mjög kristilegur. En tæplega er liætt við því, að það spilli fyrir verkunum, því nú virðist krist- inn dóinur aftur vera í tízku og upp- gangi víðast hvar á Vesturlöndum. Má segja, að nú sé öldin önnur en þegar Jakob var að alast upp milli stríðanna. Hér er ekki hægt að rita neitt um önnur bókmenntaleg störf Jakobs, en því fer fjarri, að þessi leikrit séu allt, sem liann hefur skrifað. Fyrsta bók Jakobs mun hafa verið fræðibók um spíritisma, Framhalds- líf og nútímaþekking (1934), en lítil eða engin merki þessarar skoðunar sjást í leikritum Jakobs, og er í því mikill munur á lionum og Einari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.