Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 86
74 RITSJÁ EIMREIÐIN mjög áberandi hér á landi. Danir virðast lítið hetur á vegi staddir, eftir þessari bók að dæma. Hér eru fáeinar, teknar af handahófi: „menne- sjælen" les: menneskesjælen (bls. 13), „Valgadssons“ les: Valgarðssons (bls. 73), „nu til“ falli burt (bis. 89), „skikkelsen“ les: skikkelser (bls. 110), „romatikkens“ les: „romantikkens (bls. 117), „Borgig“ les: Borgir (bls. 121) „en“ les: er (bls. 122), „IImi“ les: Ilmor (bls. 186), orðið „af“ vantar (bls. 198), „er“ falli burt (bls. 198), „Ólafsson’s" les: Ólasons (bls. 202), „natinal" les: national (bls. 210), „Solioguia“ les: Soliloquia (bls. 213), „Sugurðsson“ les: Sigurðsson (bls. 213). Þess er getið á titilblaði, að bókin sé gefin út ineð styrk frá íslenzka rík- inu og Félagi íslenzkra ritliöfunda. Eitt er enn gott um þessa bók og höfund liennar, en það er fræðsla sú, sem þar er veitt um það viðkvæma mál, livernig islenzk liandrit, og önn- ur verðmæti vor, hafa hrakizt úr landi til erlendra einstaklinga og safna, og þá fyrst og fremst í Danmörku. Skerf- ur sá, sem Bjarni M. Gíslason hefur lagt fram fyrr og síðar, bæði í ræðu og riti, til þess að túlka málstað vorn í handritamálinu, er orðinn bæði mikill og góður. Sv. S. Stefán Jónsson: MARGT GETUR SKEMMTILEGT SKEÐ, skáldsaga, Rvk. 1949 (fsafoldarprentsmiója). Höfundur þessarar bókar liefur ekki legið á liði sínu við ritstörfin, eftir að fyrsta smásagan bans birtist hér í Eimr. fyrir 17 árum. Þetta er fjórtánda bókin, sem út liefur komið eftir bann, síðan „Konan á klettin- um“ hlaut 1. verðlaun í smásögusani- keppni Eimreiðarinnar árið 1933. Af þessum bókum eru fjórar smásagna- söfn, fjórar ljóðabækur, ein ævintýn og ljóð, ein sögur, kvæði og leikrit og fjórar skáldsögur. Sumar bókanna bafa komið út í fleiri en einni ut- gáfu, svo sem sagan af Gutta, sem er komin út í fjórum. Stefán Jónsson liefur tekið ástfóstri við æskulýðinn, og flestar bóka bans eru fyrir liann samdar. Honum lætur vel að rita fyrir börn og unglinga a í því samnierkt við Sigi'rbiörn Sveinsson os Nonna (Jón Sveinssoiil- þó að liver þessara þriggia æsk'dvðs- böfunda bafi sín sérstæðu einkenni. Stefán er s:álfnr kennari og kann að umganf'ast unglinga. Þess gætir glö"e- lega í sögum bans og lióðum. En bann eefur þeim fullorðnu oft eitt- bvað líka að bugsa um. ..lidt for Tanken“. eins og H. C. Andersen, ])0 að hann sé að sercia barnasögur. Þessi nviasta skáldsaga Stefáns Jónssonar . er einkum ætluð börnum oi unglingum og vinum þeirra“. að s:álfs lians sögn, en sannleikurinn er nú samt sá, að hennar geta not'ð menn og konur á öllum aldri og a öllum tímum, því liún skírskotar til mannleera tilfinninga á svo breiðum grundvelli. að elli iafnt sem æska getur af benni glaðzt og nærzt. Diekens valdi sér oft börn og ungl- inga að aðalsögubetium. en bækur bans nrðu sígildar fyrir fólk á ölliun aldri eiei að síður. Þetta er saea Reykiavíkurpilts, sem sendur er t sveit til að betrast, og bezt gæti ég trúað því, að bún verði nokkuð niiiin- isstæð fleirum en unglingum einum. Júlíus Bogason, pilturinn frá Revkjavík, sem á að verða að manni í sveit, er ekki ánægður með sitt hlutskipti: að gæta kúnna og gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.