Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN Apríl—júní 1952 - LVIII. ár, 2. hefti ENGIÐ GRÆNA. Vindar af suðri flosmjúka feldinn þinn strjúka, fagnandi höndum, sumarengiö mitt grœna. Gengur í bylgjum grasiö þitt undurmjúka, — glitofinn flaumur, hvert sem auga mitt sér. Sólheita angan smáravallarins vama vindurinn langvegu ber.---- Yfir þér vakir hlíöin forkunnarfögur. Fellur viÖ bakka þinn jökulsá þungum straumi, kveöandi viö þig ástljóÖ og bylgjubögur, blessandi, grœna engi, þitt sumarskrúö — vökvandi moldina þína, sem lœtur í laumi lífgrösin spretta, fögur og gullinprúö. Engiö mitt græna, lieimkynni hljóma og blóma, hjarta mitt geymi þín Ijóö og þín œvintýri. Enn heyri’ eg sömu vögguvísurnar hljóma vorglööum niöi, sem foröum, er lék eg hér. Enn berast kveinstafir kjóanna utan úr mýri klökkir og þunglyndislegir aö eyrum mér. Hefur þú, engi, gleymt minni fyrstu göngu, — glaöur og fagnandi lagöi eg á daggarliafiö? Öll eru spor mín týnd fyrir lifandi löngu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.