Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN STRAUMAR ISLANDS 115 Ur að heita fiskveiðimálið eins og það hét á 19. öld, er það, að gera sér grein fyrir þessari viðáttu strauma Islands, því þessi yfirráðaréttur Islands (og Noregs) yfir hafinu er orðinn til löngu dður en þjóðaréttur vorra daga kom til sögunnar éða varð til. Og þenna rétt á ísland enn, þótt Noregur hafi gefið upp sinn yfirráðarétt utar en eina mílu frá landi. ^að sætir því stórfurðu, að íslenzkir lögfræðingar hafa af- Reitað þessum grundvallandi rétti lands síns. í grein, sem nefnist „Landhelgi lslands“, segir Einar Arnórs- s°n á bls. 83 í Andvara 1925: «1 lögum íslenzka lýðríkisins eru í rauninni ekki nein fyrir- ^æli um landhelgi í þeirri merkingu, sem það orð hefur nú. En þó er víst, að reglur rómverskra laga um haffrelsið giltu ekki á íslandi. Samkvæmt rómverskum lögum um haffrelsið voru öllum lrjálsar fiskveiðar og önnur hafnot ásamt ströndum landsins til þeirra nota, og fyrr hefur verið vikið að. En hér á landi var þessu öðruvísi farið.“ Mikið var, að landhelgi skuli ekki finnast í Grágás mörgum eldum áður en það orð var búið til. Mikið er, að „landhelgi“ í Ir>erkingunni forréttindi fyrir strandarríkið til ýmsra réttinda yfií- hinu opna hafi næst landi skuli ekki finnast í Grágás, áður en þessi hugmynd varð til. En „landhelgi11 sem hafsvæði, er var eiginlegur hluti úr þjóðarlandinu, er bæði til í Grágás og í hin- gömlu norsku lögum, þótt nafnið landhelgi sé þar ekki. 1 iornöld þekktu menn bæði eignar- og yfirráðarétt yfir vötnum eg saevum. Vænir var t. d. almenningur (eign), og hver efar, að exaflói eða Selvogsgrunn hafi verið í várum lögum (undir ís- enzkum yfirráðarétti) eða Þrándheimsfjörðurinn í Þrændalög- Ulu verið hluti úr þjóðarsvæðinu og innanlands. Það er þessi yfir- ^aðaréttur, sem nær austur á mitt haf og mætir þar tilsvarandi retti norsku þinglaganna yfir hafinu. Islendingar litu á hafið ^illi Grænlands og Noregs sem stóran flóa, botn. Einar Arnórsson viðurkennir, að íslenzk „landhelgi" (þ. e. straurnar íslands) hafi verið til i tíð „lýðríkisins“, enda ómögu- ý-gt að rengja tilveru straumanna þá, þar sem Frostaþingslög ’ ® segja, að hafið fyrir austan mitt haf sé i Frostaþingslögum, ei1 setja allt haf og land vestan miðs hafs = á Islandi út, og láta s enzk lög gilda um atburði, er gerast fyrir vestan miðhafs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.