Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 53
eimiieiðin STRAUMAR ISLANDS 125 hafinu. 1 tíð Grágásar var umferð um hafið frjáls, og máske enda fiskið líka utan almenningsins, en ekki í almenningnum. A íslenzk lagaboð um þessi efni, fyrr og síðar, ber að líta eftir reglum íslenzkrar stjórnlagafræði. Þau eru ekki samningar við erlend ríki, þótt þau kunni að snerta hagsmuni þegna þeirra. Og þegar litið er á þessi mál í ljósi stjórnlagafræðinnar, ber fyrst °g fremst þess að minnast, að Island varð um langt skeið fyrir löglausri danskri íhlutun og var því ekki sjálfrátt gerða sinna. Ég hripa þessar línur mest vegna hálfgerðrar örvæntingar um, að mér muni auðnast að fá stundir til að rannsaka í skjalasöfn- um og svo gagn verði að heimildir um strauma fslands, og til þess að benda á, hversu brýn nauðsyn er, að þetta verði gert, °g það sem allra fyrst, og einkanlega áður en við vogum okkur ut í mál við Breta um yfirráðasvæði fslands á hafinu. Það kemur að því fyrr eða síðar, að úthöfunum og bjargræðis- Uiöguleikum þeirra verður skipt upp á milli þjóða eins og lönd- unum nú, þótt umferð um höfin verði vonandi aldrei framar hönnuð. Er þá auðsýnt, hvert gagn og nauðsyn oss er það að hafa aldrei vikið frá hinum forna rétti íslands til yfirráða yfir uorðanverðu Atlantshafinu, allt frá þeirri tíð, er við einir þjóða vorum megnugir að sigla um það. Ósk mín er, að vér látum yfirráðasvæði vort á sjónum óhreyft, hróflum ekkert við því, fyrr en öll skjöl og skrif um strauma íslands hafa verið dregin fram i dagsljósið. Því þótt Norðmenn gæfu upp yfirráðarétt sinn yfir hafinu 1812 utar en mílu frá ^andi, þá snertir þetta ekki oss eða yfirráðasvæði Islands. Og þegar við, knúðir af brýnni þörf, leitumst nú til að auka friðun fiskimiðanna, skulum við aðeins færa til fiskiveiðitakmörkin, fiskihelgina, en halda fast við strauma Islands austur á mitt haf °g yfir allt haf til vesturs, því að setja íslandi mjórra yfirráða- svæði á hafinu, mundi vera að nema þetta hið forna úr lögum, sem þrátt fyrir alla fávizku vora og glappaskot enn hefur ekki verið gert. 15. dez. 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.