Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 80
Andmœli. Fyrir nokkru svaraði hr. Björn Sigfússon í útvarpinu spurningu um þaS, hvort réttara vœri aS rita n'ófn- in: ölvir eSa ölver, Randvir eSa Randver, HlöSvir eSa HlöSver o. s. frv. NiSurstaSa hans var, aS réttast vœri aS rita: ölver, Randver o. s. frv. Vegna þess, aS ég er á öndverSum meiSi viS B. S. eins og Ijóst er af greinum mínum í Eimr., get ég ekki stillt mig, nema leggja enn orS í belg og andmœla þessari fáránlegu og furSulegu staShœfingu, er virSist koma úr hörSustu átt, því vafalaust er hr. B. S. vitur maSur, rammauk- inn í rúnum íslenzkunnar og mennt- ur á marga lund. — Ekki vildi hann ræSa um frumþýSingu nafna þessara, hvaS sem valdiS hefur. Aftur á móti gat hann um mismunandi rithátt þeirra: ölvir, ölvér, Ölver o. s. frv. Virtist svarandi líta mjög til fall- beyginga nafna þessara. Var aS heyra, aS hann teldi almenningi of- vaxiS aS fallbeygja rétt ölvis nafn og hin önnur meS viSliSnum: -vir. Ég spyr: — Er nokkuS vandameira aS fallbeygja rétt þessi nöfn en ýmis önnur, sem hafa ekki veriS afbökuS frá öndverSu og vart verSa þaS héSan af? Svo sem: Már, Týr, HéSinn o. m. fl. Man ég, aS þegar kv.n. Unnur var fyrst notaS í minni sveit fyrir 30— 40 árum, var þaS oftlega boriS fram aSeins í nefnifalli. En ég vona, aS flestum hafi nú lœrzt aS beygja þaS rétt, a. m. k. þeim, sem vaxnir eru úr grasi og hafa lesiS Njáls sögu. B. S. minntist á afstöSu sr. Jóns i Stafafelli i rithætti á nafninu HlöS- vir; hann hafSi ritaS -ver og skírt dreng því nafni. Rétt mun þaS. En gat honum ekki skeikaS í neinu, þótt víss vœri? AS hann hafi þýtt LuSvigs nafn HlöSver nákvæmlega, ætla ég ólíklegt, og Viggó-nafni breytti hann í Vignir, aS sögn, vegna hljámlíking- ar áS ég œtla, er ber vitni smekkvisi hans og hugkvœmni. Annars er sannmœli, aS enginn ætti aS þurfa aS spyrja, hvernig rétt- ast sé aS rita nöfn, sem finnast 1 gullaldarritum okkar. ÞaS ætti ekki aS leika á tveim tungum. ÞaS er al- veg óhætt aS slá því föstu aS taka til fyrirmyndar rithátt nafna, sem finn- ast í Snorra-Eddu og Heimskringlu■ En þar er aS finna a. m. k. suni þau nöfn, sem hér um ræSir, og a þann hátt, sem réttast var aS nt- snillings viti. Er svo fullrœtt um nöfn þessi frá minni hálfu. Jóh. örn Jónsson. ★ Um Björn Sigfússon og Björn Guðfinnsson, er ég hafði hlýtt á útvarpsorð B. S. Stundum sundrar vörnum vörn, vörnin sveitardóma. ÞaS, sem kváS hann Björn um Björn, Björnum veitir sóma. Orkar meins aS búa út bru bróSurhug meS sannan? Eg vil, eins og þú, aS „þú“ þylji hver viS annan. ÖRN Á STEÐJA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.