Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 80
Andmœli.
Fyrir nokkru svaraði hr. Björn
Sigfússon í útvarpinu spurningu um
þaS, hvort réttara vœri aS rita n'ófn-
in: ölvir eSa ölver, Randvir eSa
Randver, HlöSvir eSa HlöSver o. s.
frv. NiSurstaSa hans var, aS réttast
vœri aS rita: ölver, Randver o. s. frv.
Vegna þess, aS ég er á öndverSum
meiSi viS B. S. eins og Ijóst er af
greinum mínum í Eimr., get ég ekki
stillt mig, nema leggja enn orS í belg
og andmœla þessari fáránlegu og
furSulegu staShœfingu, er virSist
koma úr hörSustu átt, því vafalaust
er hr. B. S. vitur maSur, rammauk-
inn í rúnum íslenzkunnar og mennt-
ur á marga lund. — Ekki vildi hann
ræSa um frumþýSingu nafna þessara,
hvaS sem valdiS hefur. Aftur á móti
gat hann um mismunandi rithátt
þeirra: ölvir, ölvér, Ölver o. s. frv.
Virtist svarandi líta mjög til fall-
beyginga nafna þessara. Var aS
heyra, aS hann teldi almenningi of-
vaxiS aS fallbeygja rétt ölvis nafn
og hin önnur meS viSliSnum: -vir.
Ég spyr: — Er nokkuS vandameira
aS fallbeygja rétt þessi nöfn en ýmis
önnur, sem hafa ekki veriS afbökuS
frá öndverSu og vart verSa þaS héSan
af? Svo sem: Már, Týr, HéSinn o. m.
fl. Man ég, aS þegar kv.n. Unnur var
fyrst notaS í minni sveit fyrir 30—
40 árum, var þaS oftlega boriS fram
aSeins í nefnifalli. En ég vona, aS
flestum hafi nú lœrzt aS beygja þaS
rétt, a. m. k. þeim, sem vaxnir eru
úr grasi og hafa lesiS Njáls sögu.
B. S. minntist á afstöSu sr. Jóns i
Stafafelli i rithætti á nafninu HlöS-
vir; hann hafSi ritaS -ver og skírt
dreng því nafni. Rétt mun þaS. En
gat honum ekki skeikaS í neinu, þótt
víss vœri? AS hann hafi þýtt LuSvigs
nafn HlöSver nákvæmlega, ætla ég
ólíklegt, og Viggó-nafni breytti hann
í Vignir, aS sögn, vegna hljámlíking-
ar áS ég œtla, er ber vitni smekkvisi
hans og hugkvœmni.
Annars er sannmœli, aS enginn
ætti aS þurfa aS spyrja, hvernig rétt-
ast sé aS rita nöfn, sem finnast 1
gullaldarritum okkar. ÞaS ætti ekki
aS leika á tveim tungum. ÞaS er al-
veg óhætt aS slá því föstu aS taka til
fyrirmyndar rithátt nafna, sem finn-
ast í Snorra-Eddu og Heimskringlu■
En þar er aS finna a. m. k. suni
þau nöfn, sem hér um ræSir, og a
þann hátt, sem réttast var aS nt-
snillings viti. Er svo fullrœtt um nöfn
þessi frá minni hálfu.
Jóh. örn Jónsson.
★
Um Björn Sigfússon
og Björn Guðfinnsson,
er ég hafði hlýtt á útvarpsorð B. S.
Stundum sundrar vörnum vörn,
vörnin sveitardóma.
ÞaS, sem kváS hann Björn um Björn,
Björnum veitir sóma.
Orkar meins aS búa út bru
bróSurhug meS sannan?
Eg vil, eins og þú, aS „þú“
þylji hver viS annan.
ÖRN Á STEÐJA.