Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 47
E1MREIÐIN STRAUMAR ÍSLANDS 119 Ijárbeiðnir til annarra starfa, meðan því verki er ekki lokið. En ^er var vel kunnugt um, að einhver mesti áhugamaður landsins á þessu sviði, Pétur Ottesen, fór fram á það við Ólaf Thors (mig ^ninnir 1937, en ella 1938), að fé yrði veitt af landsstiórninni leitar og afskriftar af skjölum varðandi strauma fslands eða Noregs krónu í áður greindum stöðum, þar sem helzt er von um eð slíkt fyndist, og að þetta starf færi fram á vegum sendiráðsins 1 Kaupmannahöfn. En hann gat þá ekki fengið nein svör af Ölafi. Að vísu tóku hinir dönsk-norsku konungar um miðja 18. öld að hliðra sér hjá gæzlu víðtækrar hlutleysisskyldu við Danmörku °g Noreg, en það náði ekki hingað. Og þótt hlutleysismörkin Væru færð niður í danska mílu þar, var yfirráðarétturinn yfir hafinu alls ekki gefinn upp með því. Það voru og dönsk sjónar- sem hér réðu. 1 Napóleonsstyrjöldunum voru það dönsk sjónarmið, er réðu stjórnarstefnu Friðriks VI. Eftir að Karl Jóhann hafði verið kjörinn ríkisarfi í Svíþjóð 1810, tók hann kröftuglega upp þá gornlu, sænsku stjórnarstefnu, að sameina Noreg og Svíþjóð. Árið 1^12 undirritaði Rússland sáttmála um, að Svíþjóð fengi Noreg launum fyrir væntanlega þátttöku í stríðinu móti Napóleon, °g síðar gerðu Prússland og England hið sama. Frá þessum sjón- arhól verður að líta á þenna úrskurð Friðriks VI. þ. 22. febrúar 1812; ”Vi ville have fastsat som Regel i alle de Tilfælde, hvor Spörgs- lnaalet er om Bestemmelse af Vor Territorial-Höjheds Grændse Udi ^öen, at denne skal regnes indtil den sædvanlige Sö-Mils Áfstand fra den yderste ö eller Holme fra Landet, som ikke 0verskylles af Söen“. ^essi úrskurður, sem birtur var í Noregi með Kancelli-Pro- j^ernoríu þ. 25. febrúar það ár, afmáði yfirráðarétt Noregs yfir efinu utan þessara takmarka. Með Kancellibréfi 16. dezember ^ 6 var konungsúrskurður þessi birtur í Danmörku og Slésvík. ætlað gildi á Islandi og alls ekki birt þar, og haggaði því í engu yfirráðarétti Islands fyrir vestan hina gömlu miðhafslínu milli .örófi alda virðist Danmörk hafa fylgt þveröfugri stefnu 1 Island og Noreg varðandi eignar- og yfirráðarétt yfir sævum Su af þessu var v°rki þá né síðar, y ir hafsvæðunum SÍands Off NTnrorrc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.