Eimreiðin - 01.04.1952, Page 47
E1MREIÐIN
STRAUMAR ÍSLANDS
119
Ijárbeiðnir til annarra starfa, meðan því verki er ekki lokið. En
^er var vel kunnugt um, að einhver mesti áhugamaður landsins
á þessu sviði, Pétur Ottesen, fór fram á það við Ólaf Thors (mig
^ninnir 1937, en ella 1938), að fé yrði veitt af landsstiórninni
leitar og afskriftar af skjölum varðandi strauma fslands eða
Noregs krónu í áður greindum stöðum, þar sem helzt er von um
eð slíkt fyndist, og að þetta starf færi fram á vegum sendiráðsins
1 Kaupmannahöfn. En hann gat þá ekki fengið nein svör af Ölafi.
Að vísu tóku hinir dönsk-norsku konungar um miðja 18. öld
að hliðra sér hjá gæzlu víðtækrar hlutleysisskyldu við Danmörku
°g Noreg, en það náði ekki hingað. Og þótt hlutleysismörkin
Væru færð niður í danska mílu þar, var yfirráðarétturinn yfir
hafinu alls ekki gefinn upp með því. Það voru og dönsk sjónar-
sem hér réðu.
1 Napóleonsstyrjöldunum voru það dönsk sjónarmið, er réðu
stjórnarstefnu Friðriks VI. Eftir að Karl Jóhann hafði verið
kjörinn ríkisarfi í Svíþjóð 1810, tók hann kröftuglega upp þá
gornlu, sænsku stjórnarstefnu, að sameina Noreg og Svíþjóð. Árið
1^12 undirritaði Rússland sáttmála um, að Svíþjóð fengi Noreg
launum fyrir væntanlega þátttöku í stríðinu móti Napóleon,
°g síðar gerðu Prússland og England hið sama. Frá þessum sjón-
arhól verður að líta á þenna úrskurð Friðriks VI. þ. 22. febrúar
1812;
”Vi ville have fastsat som Regel i alle de Tilfælde, hvor Spörgs-
lnaalet er om Bestemmelse af Vor Territorial-Höjheds Grændse
Udi ^öen, at denne skal regnes indtil den sædvanlige Sö-Mils
Áfstand fra den yderste ö eller Holme fra Landet, som ikke
0verskylles af Söen“.
^essi úrskurður, sem birtur var í Noregi með Kancelli-Pro-
j^ernoríu þ. 25. febrúar það ár, afmáði yfirráðarétt Noregs yfir
efinu utan þessara takmarka. Með Kancellibréfi 16. dezember
^ 6 var konungsúrskurður þessi birtur í Danmörku og Slésvík.
ætlað gildi á Islandi og alls ekki birt þar,
og haggaði því í engu yfirráðarétti Islands
fyrir vestan hina gömlu miðhafslínu milli
.örófi alda virðist Danmörk hafa fylgt þveröfugri stefnu
1 Island og Noreg varðandi eignar- og yfirráðarétt yfir sævum
Su af þessu var
v°rki þá né síðar,
y ir hafsvæðunum
SÍands Off NTnrorrc