Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 73
eiMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 145 ^eiið hugleysingi, hegðað sér illa, framið morð, stolið, logið og iaft í frammi ósiðlæti án þess að blikna eða blána, en þetta stafar vafalaust af klofningnum og trufluninni í skynvitund sof- andans. Áhrif draumvitundarinnar á vökuvitundina og svo aftur vöku- vitundarinnar á draumvitundina er mjög mikilsvert atriði: raumar vorir mótast meira og minna af reynslu dagvitundar vorrar og gagnkvæmt, eins og kunnugt er. Dávaldur getur blásið dáleiddum manni í brjóst að fram- 'a‘rna hitt og þetta eftir að hinn dáleiddi er vaknaður úr dá- iðslunni. Þetta er alveg hliðstætt við það, sem gerist þegar Craumar þínir hafa áhrif á gerðir þínar. En þetta kemur stund- in fyrir. Skýr draumur, sem þig dreymir, getur verkað þannig 'j ú*®’ þú farir nákvæmlega eftir honum daginn eftir að þig reymir hann. Þú þarft ekki einu sinni að muna drauminn til ess að þetta geti átt sér stað. Með sálkönnun er hægt að sanna, gleymdir draumar geta haft djúptæk áhrif á gerðir þínar í t tto Stall, prófessor, sagði einu sinni við mann nokkurn, sem a i dáleiðslu hindurvitni tóm, að hann myndi dreyma sjálfan Jðndann á miðnætti næstu nótt. Maðurinn varð hvumsa við, og oóttina reyndi hann að halda sér vakandi til þess að losna y10 allan grun um, að slík forspá rættist. Eigi að síður féll hann '°fn nokkrum mínútum fyrir kl. 12 á miðnætti, þar sem hann sáV"St°* sínum’ °S Þegar klukkan sló tólf, hrökk hann upp og ö ska standa ljóslifandi fyrir framan sig, alveg eins og pró- essorinn hafði sagt honum. djúpum dásvefni verður mynd sú, sem dávaldurinn þrýstir n a vitund sofandans, miklu skýrari en í venjulegum draumi. a eiddur maður lifir í leiðslunni enn raunverulegra lífi en urntíma í vöku. Ferðum hans í draumheimum stjórnar dá- Urinn og getur þá notað hæfileika sinn til hinna blessunar- Ustu áhrifa á sofandann, til að lækna hann og styrkja bæði ega og líkamlega. Þreyttan og úttaugaðan verkamann getur endumært í draumalöndum dáleiðslunnar, látið hann reika s°Ú)jarta strönd í hressandi hafgolunni og anda að sér ilmi s °g skóga, látið segulorkuna seytla inn um lófa hans og iljar ® ylla líkama hans og sál heilbrigði og þrótti. Eftir að hafa i □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.