Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 71
eiMHEIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 143 dregur, að unnt verði að ná markinu svo að segja samstundis °g huganum er að því beint. Vitundarstarfsemi sú, sem hér á sér stað, er hliðstæð því, sem gerdst í frjókominu, sem sáð er í jörðu. Því er sáð í jarðveginn, þar sem er algert myrkur. Þar visnar sjálft fræið og deyr, en shapar um leið nákvæmlega þá gróðurmynd, sem falin er í lífs- frumu þess. f algerri hlýðni við gmndvallarlögmál tilverunnar skýtur það frjóanga upp í birtuna og dagsljósið, rótaranga niður 1 móðurskaut moldar í leit að fæðu. Mæti einhver hindrun frjó- anganum, reynir hann ekki að ryðja henni úr vegi með valdi, heldur víkur úr vegi fyrir henni. Finni rótaranginn ekki fæðu, deyr jurtin. En finni hann fæðu, blómgast hún og ber í fyllingu hmans nýtt frjókorn, sem með sáningu getur af sér nýja jurt, ~~~ og svo koll af kolli. Það er sérstaklega athyglisvert, að þró- unin hefst í algeru myrkri, unz vöxtur jurtarinnar er tryggður. Svo er einnig um hverja hug-mynd, sem öðlast mót og sköpun 1 skynheimi vorum. Á þenna hátt er það, sem allar miklar hug- sjónir verða að veruleika. Setjum nú svo, að sjúklingurinn fari að skyggnast um og sjá, hvemig hug-myndinni vegnar, og hvernig hún verkar. Mundi hann nokkurntíma fara þannig að gagnvart fræinu? Harla ólík- ^agt! Því ef hann gerði það, mundi það deyja. Hann hefur sett Ser ákveðið takmark og sáð frækorni þess, sem koma skal, í fylgsni hugans. Og alveg eins og hann veit, að fræið i jörðu munb ef að því er hlúð, vaxa til fulls þroska, án þess að hugsað Se um, hvernig slíkt megi verða, þannig mun hugsun hans verða Veruleika, ef hann truflar hana ekki né hefur að leik. Vegna þess hve þrálátlega er stefnt að settu marki og vegna lnnar fullkomnu og algeru leyndar (í líkingu við það, að fræið •bií'nar í niðamyrkri, án þess að það sé skoðað eða truflað), þá a bið vitandi vit ekki annars kost en að láta undan vaxandi punga þeirrar orku, sem brýzt fram ómótstæðilega, eins og of- Prystingur gufu lyftir loki af katli, og marki sjúklings ykkar er náð. Dásvefn getur ýmist verið léttur, með eftirfarandi drauma- ^nunii, eða djúpur og þá venjulega án sliks minnis, þegar vaknað 'V SVo að þá er um algera minnisblindu (amnesia) að ræða. amt er það svo, að þeir, sem sofa dýpstum svefni, eru einmitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.