Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN STRAUMAR ÍSLANDS 117 Hvað starblindar þá Einar svona, því hans eru frœSin? Ef um sjálfstæða hugsun, eða yfir höfuð hugsun, er að ræða, er varla möguleg nema ein lausn á því: hið gerólíka fyrirkomu- Hg forngermansks þjóðfélags og nútíma þjóðfélags. Hið forn- germanska þjóðfélag var þjóðin sjálf. En það hafði allt að einu löggjafarvald, dómsvald og framkvæmdavald og fór með það a sína vísu, einnig yfir hafsvæðum sínum, sævum og vötnum. Er konungsvaldið efldist í Noregi, fékk konungur vald, ef ekki allt vald, yfir straumum Noregs, er Einar Arnórsson virðist kalla »landhelgi“. Við sameining íslands og Noregs undir einn konung, hvarf andstaðan eða mótsetningin milli strauma Islands og Noregs, en hvort landanna átti sína strauma út af fyrir sig eins fyrir því. Eftir 1262 tók konungur sér einnig vald yfir straum- um íslands. Og þar sem lögheiti konungs Islands var Noregs- konungur og Island laut Noregs krónu og hún var jafnframt króna Islands, er venjulega úr því talað um strauma Islands og Noregs sem eina heild, og þeir kenndir við Noregskonung eða Noregs krónu, enda þótt bæði ísland og Noregur væru tvö full- Ví>lda lönd, og vesturhluti hafsins, frá miðhafslínunni, væri ís- lenzkt, en alls ekki norskt, yfirráðasvæði, sem jafnan fyrr. Er framkvæmdavald hins íslenzka þjoðfélags tók einnig að S;>f'nast í hendur konungs, kom yfirráðaréttur hans yfir öllum bessum víðáttumiklu hafsvæðum Islands og Noregs miklu skaip- ar fram en yfirráðaréttur nokkurrar þjóðar yfir „landhelgi nú. hannig bönnuðu Noregskonungar erlendum þjóðum friðsamlega umferð um þetta haf sitt öldum saman lengra norður en til Hjörgvinjar. En ekki er þetta svo að skilja, að konungur hefði ekki yfirráðarétt yfir hafinu fyrir sunnan Björgvin, þótt hann hannaði þar ekki umferð um sæinn. Og rétt sinna eigin islenzku °g norsku þegna til að sigla um þessa strauma Noregs krónu eða ^slands og Noregs takmörkuðu konungarnir stórkostlega og reyrðu * n®stum óþolandi viðjar. Stóð svo öldum saman. Negna áhrifa frá kenningum Hugos Grotiusar og fyrir kröfum Hollendinga og Breta linaði konungur síðar á banni sínu gegn s'glingum útlendra manna um straumana. En ekki var rýmkva að ráði um siglingarrétt innlendra manna. Og það var mjög Ijærri því, að konungur gæfi upp yfirráðarétt sinn til nokkuis hluta af þessum víðáttumiklu hafsvæðum, þótt Bretar kysu he z ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.