Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Side 31

Eimreiðin - 01.04.1952, Side 31
eimueiðin FYRIR 200 ÁRUM ... 103 runa, eins og greinar, sem vaxa í ýmsar stefnur út frá sama stofni °g upp af sömu rót. „Ef einhver gæti með einu augnaráði séð of heima alla,“ segir d’Alembert, „mundi hann ekki, ef ég má orða Það SVOj gj^ nema eina staðreynd og einn mikinn sannleika." Um alfræðina segir hann: „Verk það, sem vér hefjum nú — og ósk- um að geta leitt til lykta — hefur tvennan tilgang: sem al- fræði á það að gefa svo góða heildarmynd sem mögulegt er af þekkingu manna og þróun hennar; en sem stafróf vísinda, Þsta og iðna á það að geyma hin almennu atriði, sem hver þess- ar& greina byggist á, hvort heldur hún er hugans verk eða hand- anna...“ , ^að var einkum þrennt, sem alfræðihöfundunum var nauðsyn a> til þess að hrinda svo stórfelldum áformum í framkvæmd: aðstoð samkvæmissalanna, hagnaðarvon útgefendanna og stuðn- mgur almennings. (Niðurlag næst.) ★ ÞÖRIR BERGSSON: Qí íi œóLct! (SMÁSAGA). ViS Ríkarður áttum vagninn saman. Það var lítill Standard- ekki alveg nýr, en ágætur bíll. Okkur félögunum kom sam- au um það, að Bretar smíðuðu vandaðar og traustar vörur. Bíll- 11111 var uppáhald okkar. Enginn bíll jafnaðist á við hann. Því ^ar anægja okkar óblandin og fölskvalaus, eins og sumarsólin á eiðum himninum, þennan sunnudagsmorgun, er saga þe.ssi gerðist. Það spillti ekki ánægju okkar Ríkarðs, þótt sumir ættu staerri og kraftmeiri bíla. Við hugsuðum sem svo, að aftur væru aðrir sem ættu ennþá betri vagna, jafnvel flugvél eða lysti- sUekkju. En þegar við komum austur af hæðunum hjá Rauðuskriðum °g niður í mýrarnar, þar sem vegurinn er breiður og beinn, tmðum við fyrir nokkurri töf. Stór, dökkgrænn bíll af amerískri

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.