Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 33
eimreiðin Ó, ÞO ÆSKA! 105 Ég ætla að þurrka af löppinni á þér, vil ekki að þú óhreinkir okkar bíl. Stúlkan leit nú á okkur, ekki óvingjarnlega. — Skórinn varð eftir í forinni þarna í skurðinum. Ég stóð þar föst, sjáið þið, — og skórinn varð eftir. Það munaði litlu, að ég sykki þar öll niður. ■— Fjandans óhapp þetta, sagði Ríkarður, og svo fór hann að þurrka óhreinindin af stúlkunni. Að því búnu, eftir því sem það varð gert, ókum við frá stað þessum, þar sem óhappið hafði skeð. Ég ók, en Ríkarður sat afturí hjá stúlkunni. -— Hvert á að aka? spurði ég. Ríkarður var eldri en ég og réði oftast ferðum. -— Upp að Skriðu, sagði hann. Við verðum að reyna að fá sokka og skó handa frökeninni — og svo hringja til lögregl- unnar. —• Hvað varðar ykkur um þetta? spurði stúlkan. Hún sat í aftursætinu, og Ríkarður var með beran fót hennar í fanginu °g reyndi að verma hann með höndunum, fallegan fót, en ekki vel hreinan, —• langt frá því. — Vefðu heldur peysunni um fótinn á mér, mér leiðist þetta þukl í þér, og þú kitlar mig! — Varstu fermd í vor? spurði Ríkarður og gerði eins og stúlk- on bað hann, fór úr peysunni og vafði hana um fótinn. -— Nei, góði minn! Ég var fermd í fyrra. — Jæja, bara svona fullorðin, dama. Það er svo sem sama, hvort þið eruð fjórtán eða átján ára! Var það Dúi, sem var með þér í bílnum? Mér sýndist það vera bíllinn hans pabba hans, þessi sem er að baða sig i skurðinum. — Dúi? Það veit ég sannarlega ekki. Ég var hjá kunningja- stúlku minni í gærkvöldi; það var partí, sko, við héldum það út frameftir kvöldi. Svo fór ég heim. Þá var sólin komin hátt á f°ft. Þá mætti ég honum, svo anzi flott, þið vitið. — Hann bauð ^oer að aka með mig heim, — eigum við ekki að aka eitthvað 111 fyrir bæinn, sagði hann, — víst snotur, good fellow. ■— Og fullur? spurði Ríkarður. '— Hann hafði víst vakað, sagði stúlkan, — og eitthvað smakk- a^, sjálfsagt, auðvitað, því ekki það? Hann hafði drink á flösku °g kokkteil í annarri, fyrsta flokks. — Hann sagði, að faðir sinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.