Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 46

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 46
118 STRAUMAR ISLANDS eimreiðin að hann léti sér nægja yfirráð yfir hafbeltum fram með strönd- um landa sinna. Rétt til að banna fiski og veiði á þessum haf- svæðum taldi konungur sig hafa, þótt fiski og veiði væri að nokkru leyti gefin frjáls og það jafnvel alveg upp að fjörum, svo sem var t. d. við Svalbarð. Þenna yfirráðarétt telur konungur Islands sig hafa yfir höfum við Vesturheim í leyfisbréfum, er hann gefur út á 17. öld. Og 1740—41 kom upp deila milli konungs vors og Hollands út af veiðum Hollendinga við Island. Hélt kon- ungur því þá hvað eftir annað mjög fast fram við Niðurlönd, að hann takmarkaði ekki rétt sinn við 4 danskar mílur út frá Is- landi nema hvað fiskveiðar snerti. Gagnvart Niðurlöndum, sem hvorki ættu lönd né strendur eða nýlendur á þessu hafsvæði, hefði konungur vor yfirráðarétt, er hvíldi á því, að Noregs- og Danakonungs veldi ættu allar strendur þessa hafs frá Svalbarði annars vegar til Grænlands og fslands hins vegar. Þenna yfir' ráðarétt hefðu ekki aðeins konungar Englands og Skotlands við- urkennt, heldur og Niðurlenzka fulltrúaráðið, er þetta hafi borið á góma áður. Konungur bannaði ekki þá frjálsu umferð, sem þjóðarétturinn heimilaði, en leyfði ekki, að útlendingar gerðu þegnum hans mein á fiski þeirra við strendurnar.1) Hér virðist enga linun að finna í kröfu konungs til yfirráða yfir öllu norður- hafinu. Og ég þekki enga linun af hendi konungs hvað þetta snerti fyrr en í Napoleonsstyrjöldunum, að það var í reyndinm orðið afráðið mál, að Svíar fengju Noreg fyrir væntanlega hjálp og inngöngu í bandalag móti Napoleon. Þá gaf Friðrik VI. upp yfirráðarétt sinn yfir straumum Noregs nema mílubreidd fram með Noregsströnd, en alls ekki yfir straumum fslands, er tóku við fyrir vestan mitt haf frá Noregi, og tóku yfir allt haf þal’ fyrir vestan. Fjöldi skjala og gagna varðandi yfirráðarétt konungs vors yfir straumunum hlýtur enn að vera niður grafinn í skjalasöfnum í Danmörku, Svíþjóð, Hansaborgunum, Hollandi, Belgíu, Frakk- landi og Bretlandi. Ég hefði feginn viljað rannsaka þessi skjöl og allt, sem að þessu máli lýtur, en hef ekki átt og á ekki enn hægt um vik, því allt mitt starf hefur um mörg ár gengið til annars málefnis. Eigi hef ég heldur átt hægt með að setja fram 1) Hér eftir Réttarstöðu Grænlands, bls. 1391.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.