Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 50

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 50
122 STRAUMAR ISLANDS EIMREIÐIN ráð íslands á hafinu. Það virðist því auðsætt, að tilsk. 12. febrúar 1872 var ekki ætlað að taka til straumanna eða yfirráða Islands á sjónum, enda eru í almenna þjóðaréttinum ekki til nokkur ákvæði um breidd þeirra. Og straumar Islands eða víðátta þeirra lá ekki fyrir til umræðu. En þótt straumarnir hefðu verið til umræðu, er varla liklegt, að menn hefðu lagt mikið kapp á það að svipta Island yfirráðarétti sínum yfir þeim, þar sem fiski og veiði þar var frjáls útlendum sem innlendum utan landhelginnar, þ. e. utan fiskimarkanna. I 1. gr. tilsk. 12. febrúar 1872 er gert ráð fyrir samningum um breidd landhelginnar, og er þeir samningar loksins komu, brezk-danski samningurinn 24. júní 1901, þá hljóðar hann aðeins um fiskihelgina, um landhelgi i merkingunni fiskimörk eða eins og það orð merkti upphaflega, ekki um yfirráðarétt Islands yfir sjónum eða strauma Islands. Straumar Islands og yfirráð Islands yfir hafinu mun þar ekki nefnt á nafn. Þetta ætti að vera nægilegt til að sýna það, að með tilskipun 12. febrúar 1872 var ekkert ákveðið um strauma Islands, og þeir héldu áfram að vera með sömu breidd og víðáttu og þeir voru áður. En til þess að sýna það enn ljósara, hvað átt sé við með land- helgi í 1. gr. tilsk. 12. febrúar 1872, skal ég taka upp nokkur orð framsögumanns nefndarinnar um frumvarp konungs á al- þingi 1871: „Ég skal geta þess, að viðvíkjandi því, sem konungsfulltrúi sagði, að landhelgin væri eigi ákveðin í íslenzkum lögum, þá er það satt, að hún er eigi ákveðin í tilsk. 13. júní 1787, en það er til önnur eldri tilskipun, nefnilega tilskipunin 15. ágúst 1763, og þar er hún ákveðin, því í 4. grein hennar segir: „Saa maa og Ingen, hverken vore egne Undersaatter eller Andre bruge nogen Doggeri omkring Island nærmere end 4 Mile rundt omkring uden for Landet under Skib og Godses Fortabelse, hvor det an- træffes.“ Eins og allir geta séð, er hér um að ræða fiskimörk, en ekki yfirráðasvæði Islands eða kommgs á hafinu. Og í stað þessara fiskimarka frá 1763 eiga landhelgisákvæðin í 1. gr. tilsk. 12. febrúar 1872 að koma og eru því aðeins fiskimörk, eða er að- eins ætlað að vera það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.